Barnamenningar­sjóður 3.4.2023 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Starfandi listamenn, list- og menningartengdar stofnanir, félagasamtök og aðra þá er sinna menningarstarfi fyrir börn og ungmenni í samræmi við opinbera menningarstefnu. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna.

Til hvers?

Barnamenningarsjóður Íslands naut framlaga af fjárlögum árin, 2019–2023, 100 millj. kr. á ári. Um opinbert átaksverkefni var að ræða, sem ætlað var að skjóta styrkari stoðum undir fjölbreytt menningarstarf í þágu barna og ungmenna til framtíðar. Með þingsályktun um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024-2028 var Barnamenningarsjóður Íslands festur í sessi.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur var 5. apríl 2024 kl. 15:00. Næsti umsóknarfrestur líklega í byrjun apríl 2025.


Senda fyrirspurn.

EN 

Lesa meira
 

UK-Iceland Explorer náms­styrkja­sjóðurinn 4.4.2023 15:00 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Íslenska nemendur sem stefna á framhaldsnám í Bretlandi. 

Til hvers?

Til náms á öllum fagsviðum til fullrar gráðu og starfsþjálfunar á sviði geimvísinda í Bretlandi.

Umsóknarfrestur:

Umsóknarfrestur var þann 5. apríl 2024.

EN

Lesa meira
 

Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna 2.10.2023 Umsóknarfrestur fyrir ný verkefni

Fyrir hverja?

Fyrirtæki sem eru eigendur rannsókna- eða þróunarverkefna. Háskólar og stofnanir teljast ekki fyrirtæki í skilningi þessara laga.

Til hvers?

Fyrirtæki sem hafa fengið staðfestingu Rannís á rannsókna- eða þróunarverkefni eiga rétt á frádrætti á tekjuskatti skv. lögum nr. 152/2009. Sé álagður tekjuskattur lægri en ákvarðaður frádráttur, eða lögaðila ekki ákvarðaður tekjuskattur vegna skattalegs taps, þá er frádrátturinn greiddur út

Umsóknarfrestur: 

 

  • Umsóknarfrestur vegna nýrra verkefna: Var 1. október 2024 klukkan 24:00.

  • Vegna framhaldsumsókna: Umsóknafrestur fyrir framhaldsumsóknir um Skattfrádrátt rannsókna- og þróunarverkefna var 2. apríl 2024.

EN

Lesa meira
 

Bláa hagkerfið - auglýsing um nýtt kall á vegum samfjármögnunarinnar SBEP 10.4.2024 For-umsóknarfrestur (pre-proposal)

SBEP – Sustainable Blue Economy Partnership – hefur opnað fyrir nýtt tveggja þrepa kall með umsóknarfresti fyrir for-umsóknir til 10. apríl næstkomandi.  

Lesa meira
 

Heilbrigðari jarðvegur gegnum lifandi rannsóknarstofur – rafræn vinnustofa 11.4.2024 10:00 - 11:30 Rafrænn viðburður

Eflum samstarf á Íslandi með þátttöku í vinnustofunni sem er 11. apríl næstkomandi frá klukkan 10:00 til 11:30.

Lesa meira
 

Tökum við netárásir alvarlega? Netárásir og áfallaþol á tímum stafrænna ógna 11.4.2024 11:45 - 13:00 Gróska, Fenjamýri

Netöryggisfyrirtækið Defend Iceland, ásamt Rannís, Háskólanum í Reykjavík og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS), efnir til hádegisfundar fimmtudaginn 11. apríl í Fenjamýri í Grósku þar sem sjónum verður beint að forvirkum netöryggisráðstöfunum.

Lesa meira
 

Creative Europe bókmenntaþýðingar - auglýst eftir umsóknum 16.4.2024 Umsóknarfrestur

Creative Europe styrkir þýðingar, útgáfu og dreifingu á evrópskum bókmenntum og er næsti umsóknarfrestur 16. apríl 2024.

Lesa meira
 

Creative Europe styrkir þýðingar, útgáfu og dreifingu á evrópskum bókmenntum 16.4.2024 Umsóknarfrestur

Umsóknafrestur í Creative Europe bókmenntaþýðingar er 16. apríl næstkomandi.

Lesa meira
 

Rannsóknaþing 2024 og afhending Hvatningarverðlauna Rannsóknasjóðs 18.4.2024 14:00 - 16:00 Hilton Reykjavík Nordica

Rannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 18. apríl kl. 14.00-16.00 undir yfirskriftinni Forgangsröðun í rannsóknum. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica. Þá verða Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs veitt fyrir árin 2023 og 2024.

Lesa meira
 

Upplýsingadagur um ný köll í WIDERA, undiráætlun Horizon Europe 22.4.2024 8:00 - 10:30 Upplýsingadagar Horizon Europe

Þann 22. apríl næstkomandi stendur framkvæmdastjórn ESB fyrir rafrænum upplýsingafundi um köll í þeirri stoð Horizon Europe sem heitir Víðtækari þátttaka og efling evrópskarannsóknasvæðisins (e. Widening participation and strengthening the European Research Area - WIDERA). 

Lesa meira
 

Næstu umsóknarfrestir LIFE: Upplýsingadagar og fyrirtækjastefnumót 23.4.2024 - 26.4.2024 Upplýsingadagar og fyrirtækjastefnumót

Opnað verður fyrir umsóknir í LIFE, umhverfis- og loftslagsáætlun Evrópusambandsins, 18. apríl næstkomnandi og eru umsóknarfrestir í september. 

Lesa meira
 

Samnorrænn upplýsingadagur COST 23.4.2024 11:00 - 13:30 Upplýsingadagur

Upplýsingadagurinn verður haldinn á netinu þann 23. apríl næstkomandi frá 11:00 - 13:30 að íslenskum tíma. 

Lesa meira
 

Upplýsingadagar ESB vegna leiðangra (Missions) 25.4.2024 - 26.4.2024 7:30 Upplýsingadagar Horizon Europe

Dagarnir verða haldnir á netinu 25. apríl og 26. apríl næstkomandi og hefjast klukkan 7:30 að íslenskum tíma. 

Lesa meira
 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica