Á döfinni

Creative Europe bókmenntaþýðingar - auglýst eftir umsóknum

  • 16.4.2024, Umsóknarfrestur

Þema og forgangsatriði:

  • Dreifing og kynning á evrópskum bókmenntum

  • Þýðingar bókmennta frá minni málsvæðum til stærri markaða í Evrópu
  • Aukin samkeppnishæfni evrópskra bókmennta og hvatt er til samvinnu bókaútgefenda
  • Stefnt er að ná til yngra fólks 
  • Sanngjörn starfskjör rithöfunda og þýðenda
  • ESB hefur í huga sérstaka stöðu í Evrópu vegna stríðsátaka
  • Grænar áherslur og jafnrétti

Skilyrði: Verkefnið feli í sér að minnst fimm bókmenntaverk séu þýdd frá einu evrópsku tungumáli á annað.
Miðað er við að einn lögaðili sæki um og geti verið í samvinnu við aðra útgefendur.

Útgefendur og verkefnisstjóri / lögaðili til minnst tveggja ára þegar umsókn er send inn.

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur

Slóð á umsóknir og vegvísar








Þetta vefsvæði byggir á Eplica