Alþjóðastarf: september 2020

29.9.2020 : Nýskipaður sendiherra ESB á Íslandi heimsækir Rannís

Þann 28. september heimsótti Lucie Samcová, nýskipaður sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, skrifstofu Rannís til að fræðast um starfsemina.

Lesa meira
Horizon-Europe-mynd

9.9.2020 : Opið samráð um stefnumál og áherslur innan Horizon Europe

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins býður þeim sem áhuga hafa á rannsóknum og nýsköpun að taka þátt í opnu samráði um stefnumótun og áherslur innan Horizon Europe, næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB. Hægt er að senda inn álit til 18. september nk.

Lesa meira

8.9.2020 : Opið fyrir skráningu á Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga 22.-24. september 2020

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga 2020, en yfirskrift þeirra er Mótum framtíðina saman. Að þessu sinni verður viðburðurinn haldinn á netinu dagana 22.-24. september 2020.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica