M | Þ | M | F | F | L | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10
þriðjudagur
|
11 | 12
fimmtudagur
|
13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18
miðvikudagur
|
19 | 20
föstudagur
|
21 | 22 |
23
mánudagur
|
24
þriðjudagur
|
25
miðvikudagur
|
26 | 27 | 28
laugardagur
|
29 |
30 |
Ung nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðla.
Sproti er ætlaður til að styðja við verkefni á byrjunarstigi.
Til og með 17. febrúar 2025 kl. 15:00
Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel reglur sjóðsins sem finna má undir nytsöm skjöl og tenglar.
Lesa meiraLítil og meðalstór fyrirtæki.
Til hvers?
Umsóknarfrestur:
Til og með 17. febrúar 2025 kl. 15:00.
Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel reglur sjóðsins sem finna má undir nytsöm skjöl og tenglar.
Lesa meiraMarkaður er eingöngu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem verja að lágmarki 10% af rekstrargjöldum til rannsókna- eða þróunarstarfs samkvæmt síðasta reikningsári.
Markaður er markaðsstyrkur til fyrirtækja sem skiptist í tvo ólíka flokka: Markaðsþróun og Markaðssókn. Þessum flokkum er ætlað að styðja við fyrirtæki á mismunandi stigum í undirbúningi afurðar á markað.
Nánari lýsing á styrktarflokkunum má finna í reglum sjóðsins hér að neðan.
Umsóknarfrestur:Til og með 17. febrúar 2025 kl. 15:00.
Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel reglur sjóðsins sem finna má undir nytsöm skjöl og tenglar.
Lesa meiraFyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum, kennara þeirra og nemendur.
Styrkir til samstarfsneta og þróunarverkefna skóla. Ferðastyrkir vegna nemendaheimsókna, kennaraskipta, þjálfun nema í starfsnámi og undirbúningsheimsóknir. Skólarnir sækja um og er gerð krafa um samstarf tveggja landa (í námsferðum) eða þriggja landa (í verkefnum).
Opið er fyrir umsóknir um undirbúningsheimsóknir tvisvar á ári, í október og febrúar ár hvert.
Fyrirtæki sem eru eigendur rannsókna- eða þróunarverkefna. Háskólar og stofnanir teljast ekki fyrirtæki í skilningi þessara laga.
Fyrirtæki sem hafa fengið staðfestingu Rannís á rannsókna- eða þróunarverkefni eiga rétt á frádrætti á tekjuskatti skv. lögum nr. 152/2009. Sé álagður tekjuskattur lægri en ákvarðaður frádráttur, eða lögaðila ekki ákvarðaður tekjuskattur vegna skattalegs taps, þá er frádrátturinn greiddur út
Fyrir hverja?
Atvinnusviðslistahópa.
Til hvers?
Veittir eru styrkir til einstakra verkefna.
Úthlutun.
Að jafnaði liggur úthlutun fyrir í janúar ár hvert.
Umsóknarfrestur í Sviðslistasjóð 2025
Umsóknarfrestur er 1. október 2024, kl 15:00.
Umsækjendum er bent á eftirfarandi breytingar:
Uppfærður matskvarði
Alla sem starfa að kennslu og miðlun norrænna tungumála og norrænna minnihlutatungumála á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum.
Aðaláhersla tungumálahluta Nordplus er á verkefni sem vinna með að auka norrænan málskilning. Dæmi um það getur verið að þróa námsefni, tölvuleiki eða öpp, rannsóknir, fræðsla, ráðstefnur o.fl.
Einnig er hægt að sækja um styrk til að stofna samstarfsnet á sviði norrænna tungumála.
Lágmarksþátttaka er tvö þátttökulönd og athugið að umsóknum skal skilað á dönsku, sænsku, norsku eða ensku.
Upplýsingablað um Nordplus norrænu tungumálaáætlunina
Opið er fyrir umsóknir um undirbúningsheimsóknir tvisvar á ári, í október og febrúar ár hvert.
Stofnanir á sviði fullorðinsfræðslu, starfsþjálfunar og óformlegrar menntunar á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum, kennarar þeirra, starfsmenn og nemendur.
Styrkir til samstarfsneta og þróunarverkefna skóla. Ferðastyrkir vegna nemendaheimsókna, heimsókna kennara og stjórnenda og undirbúningsheimsóknir. Skólarnir sækja um og er gerð krafa um samstarf tveggja landa (í námsferðum) eða þriggja landa (í verkefnum).
Opið er fyrir umsóknir um undirbúningsheimsóknir tvisvar á ári, í október og febrúar ár hvert.
Sjálfstætt starfandi hönnuði, myndlistarmenn, rithöfunda, sviðslistafólk, tónlistarflytjendur, tónskáld og kvikmyndahöfunda. Sjá nánar undir Spurt og svarað.
Að efla listsköpun í landinu. Alþingi veitir árlega fé af fjárlögum til þess að launa listamenn í samræmi við lög [ 57/2009.]
Umsóknarfrestur er 1. október 2024, kl 15:00.
Sjá áherslur stjórnar vegna 2025 úthlutunar .
Mánaðarleg upphæð listamannalauna árið 2024 er 538.000 kr.
Íþrótta- og ungmennafélög, og fyrir þá sem starfa að útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Einnig þá sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta.
Lágmarksstyrkur til verkefna er 250 þúsund krónur.
Styrkirnir eru ætlaðir íþrótta- og ungmennafélögum á landinu til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. Einnig eru styrkir til útbreiðslu- og fræðsluverkefna. Að þessu sinni verður horft sérstaklega til verkefna sem stuðla að inngildingu í íþróttum. Sérstaklega þá til verkefna með börnum af erlendum uppruna.
Þá eru veittir styrkir til að stunda rannsóknir á ýmsum þáttum íþróttastarfsemi í landinu.
Umsóknarfrestur:
Umsóknarfrestur er: 1. október 2025 klukkan 15:00.
Lesa meiraHáskóla, opinberar rannsóknastofnanir og fyrirtæki.
Fjármögnun kaupa á dýrum rannsóknartækjum, uppbyggingu rannsóknarinnviða og aðgangs að rannsóknarinnviðum.
Umsóknarfrestur: 31. október 2024 kl 15:00.
Umsóknarfrestur fyrir tillögur að vegvísi: 12. september 2024 klukkan 15:00.
Styrkt verða tvö til fjögur norræn verkefni vísindafólks sem vinnur við rannsóknir sem tengjast frumbyggjum og/eða frumbyggjarannsóknum.
Lesa meiraVefstofan er þann 10. september 2024 kl 14:00 og er mikilvægt að skrá sig.
Lesa meiraÍ tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi.
Lesa meiraÍslenska sjávarútvegs- og fiskeldissýningin IceFish 2024 verður haldin með pomp og prakt hér á landi dagana 18.-20. september 2024.
Lesa meiraVísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.
Lesa meiraMálþing 26. september 2024 um ávinning íslenskra þátttakenda í evrópskum rannsókna- og nýsköpunaráætlunum.
Lesa meiraEvrópski tungumáladagurinn, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, ber í ár yfirskriftina Tungumál í þágu friðar. Í tilefni dagsins er tungumálakennurum boðið til viðburðar í Auðarsal, Veröld - húsi Vigdísar kl. 17:00-18:00.
Lesa meiraVísindavaka verður haldin laugardaginn 28. september næstkomandi í Laugardalshöll frá klukkan 13:00 til 18:00
Lesa meiraFyrir hverja:
Lítil og meðalstór fyrirtæki, og opinberar stofnanir óháð stærð.
Til hvers:
Hægt er að sækja um styrk til að efla netöryggi og varnir.
Umsóknarfrestur:
Næsti umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2025 kl. 15:00
Umsóknarfrestur er einu sinni til tvisvar á ári.
Lesa meiraStjórn Innviðasjóðs mun halda kynningarfund um nýjan vegvísi fyrir rannsóknarinnviði á Íslandi 1. október nk. kl. 13:00-14:00.
Lesa meira