Á döfinni
Upplýsingadagur COST 2025
Upplýsingadagurinn er opinn öllum rannsakendum og frumkvöðlum á hvaða fræðasviði sem er, óháð reynslu. Ungt vísindafólk er sérstaklega hvatt til að sitja fundinn.
Fundurinn stendur frá 9:00-10:45 að íslenskum tíma.
Markmið upplýsingadagsins er að fræða frumkvöðla og alla sem starfa við vísindi með einum eða öðrum hætti um COST hvernig hægt er að tengjast COST verkefnum, leiða verkefni eða skrifa COST umsókn.
Nauðsynlegt er að skrá sig og munu þátttakendur fá sendan Zoom hlekk: