Uppbyggingarsjóður EFTA auglýsir styrki til listamannadvalar í Rúmeníu
Hægt að sækja um tvíhliða „residensíur“ með Rúmenum á sviði myndlistar, sviðslista, tónlistar og bókmennta.
Einungis lögaðilar geta sótt um, ekki einstaklingar.
Skilyrði er að um tvíhliða vinnu listamanna frá Rúmeníu og Íslandi sé að ræða á meðan listamannadvöl stendur 1-4 vikur í Rúmeníu eða Íslandi, Noregi, Liechtenstein.
Listamenn sinni sköpun í samstarfi milli landa. Dvölin endar síðan á kynningu á afrakstri dvalar og samstarfs. Kynningin gæti til að mynda falist í tónleikum, vinnustofu, listamannaspjalli.
Hægt er að sækja um dvöl fyrir 1 -2 listamenn
Styrkir eru eftirfarandi:
Lump-sum/ period |
Transportation amount |
|
Romanian/Ukrainian artists |
2,500 EUR/1 week |
To Norway - 900 euro |
Donor States artists |
1,500 EUR/1 week |
To Romania - 800 euro |