Á döfinni

Norræna-kínverska norðurslóðaráðstefnan

  • 23.4.2025 - 24.4.2025, Ráðstefna

Ráðstefnan er haldin af Kínversk-norrænu norðurslóðamiðstöðinni (CNARC) og Tongji háskóla og er hún helguð vísindasamvinnu og samstarfi um sjálfbærni á norðurslóðum.

Á ráðstefnunni verða fjögur áherslusvið:

  1. Alþjóðasamstarf á norðurslóðum
  2. Norður-Íshafið í hlýnandi loftslagi
  3. skipasiglingar á norðurslóðun og umhverfismál þeim tengdum
  4. Hlutverk orkuskipta sem svörun við loftslagsbreytingar.

Fyrir áhugasama er bent á að frestur til að senda inn ágrip að erindi fyrir ráðstefnuna er til og með 28. febrúar 2025.

Ágrip skal senda á Pan Min, Prófessor, Tongji University , panmin417@163.com og Sandy Shan , framkvæmdastjóri Kínversk-norrænu norðurslóðamiðstöðvarinnar, cnarc2025@126.com

Lesa nánari upplýsingar um ráðstefnuna og skil á ágripum








Þetta vefsvæði byggir á Eplica