Bókasafnasjóður 15.3.2023 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög og reglur bókasafnasjóðs ein eða með öðrum bókasöfnum eða með öðrum aðilum sem hafa það að markmiði að efla bókasöfn í landinu.

Til hvers?

Sjóðurinn skal efla starfsemi bókasafna. Sjóðurinn styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafna- og upplýsingamála. Sjóðnum er einnig heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan.

Umsóknarfrestur var 17. mars 2025, kl 15:00. Næsti umsóknarfrestur í mars 2026.

Við úthlutun styrkja árið 2025 njóta forgangs umsóknir sem tengjast markmiðum bókasafnalaga (6.gr) um að efla lestraráhuga og upplýsingalæsi.

EN

Senda fyrirspurn

Lesa meira
 

Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna 27.3.2023 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Sjálfstætt starfandi fræðimenn.

Til hvers?

Hægt er að sækja um styrki til að vinna að ritun fræðirita og –greina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku í ýmsu formi. Á krafan um íslensku við allt ofannefnt.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur var 17. mars 2025 kl. 15:00 (umsóknarfrestur er einu sinni á ári, að vori).


Lesa meira
 

Eurostars 13.4.2023 Umsóknarfrestur

 

Fyrir hverja? 

Eurostars er fyrir lítil og meðalstór nýsköpunarfyrirtæki (e. innovative SMEs), sem eru í alþjóðlegu samstarfi og stefna á markað.

Til hvers? 

Eurostars gerir smærri fyrirtækjum kleift að sameina og deila sérþekkingu utan landamæra.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur (Eurostars-3, kall 8) er til 13. mars 2025 kl.14:00 CET

Sótt er um á miðlægum vef Eurostars

Stofna umsókn

EN

Lesa meira
 

Netöryggisstyrkur Eyvarar 1.10.2024 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja

Lítil og meðalstór fyrirtæki, og opinberar stofnanir óháð stærð.

Til hvers:

Hægt er að sækja um styrk til að efla netöryggi og varnir.

Umsóknarfrestur: 

Umsóknarfrestur var til og með 17. mars 2025. Næsti umsóknarfrestur verður auglýstur í lok ágúst.

Umsóknarfrestur er einu sinni til tvisvar á ári. 

EN

Lesa meira
 

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC árið 2025 7.5.2025 Umsóknarfrestur

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og ESC fyrir árið 2025.

Lesa meira
 

Gæti Evrópusamstarf nýst þinni stofnun í stefnumótun? 11.3.2025 8:30 - 11:00 Rafrænn upplýsingafundur

Frestur til að sækja um stefnumótandi verkefni í Erasmus+ er 27. maí næstkomandi og býður Framkvæmdaskrifstofa mennta- og menningarmála í Brussel öll áhugasöm velkomin á rafrænan upplýsingafund þriðjudaginn 11. mars.

Lesa meira
 

Creative Europe – rafrænn kynningarfundur 13.3.2025 9:00 - 10:00 Rafrænn kynningarfundur

Creative Europe á Íslandi stendur fyrir rafrænum kynningarfundi þann 13. mars nk. klukkan 9:00 - 10:00.

Lesa meira
 

Rannís og landskrifstofa Erasmus+ taka þátt í Mín framtíð 15.3.2025 10:00 - 15:00 Laugardalshöll

Framhaldsskólakynningin Mín framtíð verður haldin dagana 13. til 15. mars í Laugardalshöll. Á sama tíma fer fram Íslandsmót iðn- og verkgreina.

Lesa meira
 

Skráning opin: Horizon Europe Cluster 4 Digital tengslaráðstefna 19.3.2025 12:00 - 14:00 Rafrænn viðburður

Rafræn tengslaráðstefna sem veitir rannsakendum og nýsköpunaraðilum einstakt tækifæri til að finna alþjóðlega samstarfsaðila, kynna verkefnahugmyndir og byggja upp samstarfshópa.

Lesa meira
 

Menntahleðsla með Erasmus+ og eTwinning 24.3.2025 15:00 - 16:00 Vefnámskeið

Menntahleðsla er stutt og hagnýt fræðsla fyrir kennara og starfsfólk skóla, þar sem áhersla er lögð á að miðla nýrri þekkingu og veita innblástur til þróunar í kennslu. Markmiðið er að gefa þátttakendum skýra sýn á ný tækifæri sem geta bætt skólastarf, stutt við kennara í þeirra faglega starfi og aukið alþjóðleg tengsl skóla.

Lesa meira
 

Hvernig á að skilja Horizon Europe? 26.3.2025 9:30 - 11:00 Vefstofa

Rannís stendur fyrir vefstofu (e. The Intelligence behind Horizon Europe and how organisations from Iceland should exploit it intelligently) fyrir byrjendur og lengra komna í Horizon Europe þann 26. mars nk. frá 9:30 - 11:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

UK-Iceland Explorer náms­styrkja­sjóðurinn 27.3.2025 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Íslenska nemendur sem stefna á framhaldsnám í Bretlandi. 

Til hvers?

Til náms á öllum fagsviðum til fullrar gráðu.

Umsóknarfrestur:

Umsóknarfrestur er 27. mars 2025 kl. 15:00.

EN

Lesa meira
 

Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Bókasafni Mosfellsbæjar 29.3.2025 13:00 - 14:00 Bókasafn Mosfellsbæjar

Laugardaginn 29. mars mun Sveinn Þorgeirsson, háskólakennari við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík ræða við gesti um rannsóknir og vísindi á sviði íþrótta.

Lesa meira
 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica