Á döfinni
Nýsköpun til forvarna - nýtt THCS kall
Heildarfjárveiting til áætlunarinnar eru rúmar 34 milljónir evra og er hún undir hatti Horizon Europe og því styrkt að hluta af Evrópusambandinu. Ísland tekur þátt í áætluninni ásamt rúmlega 30 samstarfsaðilum.
Endanlegt markmið er að auka gæði, skilvirkni, jöfnuð og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu.
Stuðla að betri forvörnum og um leið bæta lífsgæði almennings og sjúklinga, auk þess að draga úr álagi og kostnaði fyrir alla sem starfa innan heilbrigðiskerfisins.
Auglýsing um kallið Nýsköpun til forvarna
Vefstofa:
Áhugasömum er bent á að þann 12. mars frá 14:00 til 15:30 verður haldinn upplýsingafundur á netinu um kallið.
Mikilvægar dagsetningar:
February 12, 2024 | Pre-announcement of the Innovate to Prevent call |
February 23, 2024 | Publication of the call |
15:00-16:30 CET March 12, 2024 | JTC 2024 Information Webinar |
April 16, 2024 (14:00 CEST) | Deadline for obligatory Intent to Apply submission |
May 21, 2024 (14:00 CEST) | Deadline for proposal submission |
August 26, 2024 | Deadline for coordinators to send their rebuttal letters |
September 9-11, 2024 | PRP Meeting |
September 16-27, 2024 | Ethical Evaluation of the selected proposals |
October 2024 | Final funding recommendation announced to applicants |
End of 2024/early 2025 | Expected scientific start of funded projects |