Á döfinni
Rafræn kynning á tækifærum innan Horizon Europe - klasa 5
Viðburðurinn er skipulagður af GREENET og er áhersla lögð á að kynna fjölbreytt tækifæri fyrir þau er stefna á eða hafa hug á að skila inn umsóknum í klasa 5.
Kynningin er opin aðilum frá háskólum, rannsóknarstofnunum, opinberum stofnunum, fyrirtækjum og lögaðilum.
Opnað var fyrir umsóknir 4. maí síðastliðinn:
- Cross-sectoral solutions for the climate transition
- Sustainable, secure and competitive energy supply
- Efficient, sustainable and inclusive energy use
- Safe, resilient transport and smart mobility services for passengers and goods
Nauðsynlegt er að skrá sig og er opið fyrir skráningar til 29. maí. Teams hlekkur verður sendur eftir skráningu.
Nánari upplýsingar og skráning