Á döfinni
Norrænar orkulausnir fyrir græn umskipti
Hægt er að sækja um styrki vegna:
- Smart energy systems – Several functions optimized simultaneously in the overall system of energy flow
- Sustainable energy – Sustainable use of resources and climate responsible energy
- Green transport – Green transition of the transport sector value chain, from energy resources to energy storage, -transport and -use
- Energy markets – Design and development of future energy markets for efficient utilization of resources, across Nordic borders and energy systems
- Energy and society – Social sustainability, public acceptance and fair distribution in the green transition
Mikilvægt er að lesa sér til um áætlunina og kynna sér viðmiðunarreglur vegna umsókna:
Nánari upplýsingar um áætlunina
Lokafrestur til að skila umsóknum er 14. september 2023.
Þrjár vefstofur eru á döfinni og eru áhugasöm hvött til að sitja þær en þær geta verið hjálplegar við uppbyggingu samstarfs og umsóknarskrif.
Vefstofur:
- 31. maí kl: 14:00 (CEST) – Focus: Building a consortium
- 15. júní, kl: 13:00 (CEST) – Focus: Introduction to call portal (Insight)
- 5. september kl. 14:00 (CEST) – Focus: Call portal – Q/A