Á döfinni

NordForsk auglýsir kall um fjandsamlegar ógnir sem ögra samfélagsöryggi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna

  • 12.6.2025 - 11:00, Umsóknarfrestur

NordForsk hefur því ákveðið að setja af stað kall sem leggur áherslu á að fjármagna rannsóknir sem stuðla að aukinni þekkingu á fjandsamlegum ógnum og samfélagsöryggi.
Gert er ráð fyrir að styrkja allt að sjö verkefni.

  • Umsóknarfrestur: 12. júní 2025 kl. 11:00 að íslenskum tíma (13:00 CEST)
  • Fjármagn til úthlutunar (Norðurlöndin): allt að 86 milljónir norskar krónur. 

Um er ræða samstarfsverkefni Nordforsk, Rannsóknarráðs Noregs (Research Council of Norway), Ransóknaráðs Finnlands (The Research Council of Finland), Novo Nordisk Foundation (DK),  Rannsóknarmiðstöðvar Íslands (Rannis), Rannsóknarráðs Eistlands (The Research Council of Estonia), Rannsóknarráðs Litháens (Research Council of Lithuania).

Vefstofa verður haldin 10. apríl 2025 fyrir hugsanlega umsækjendur (11:15-12:00 að íslenskum tíma).

Nánari upplýsingar og texti kallsins á vef NordForsk








Þetta vefsvæði byggir á Eplica