Bláa hagkerfið - nýtt kall
Fimm áherslusvið eru skilgreind og leggur Ísland til fjármagn í þrjú þeirra „Ocean Digital Twin“, „Healthy Blue Food under a One Health approach“ og „Enabling the green transition of Blue Food production“.
Nánar um kallið á vefsíðu verkefnisins
Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér nánar þetta verkefni sem má segja að sé framhald af ERA BlueBio Cofund verkefninu.
Þá bendum við einnig á að hægt er að leita að samstarfsaðilum og verkefnum í leit að samstarfi (e. match making) með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.
Leitaðu að samstarfsaðilaÁ næstunni verður boðað til fundar sérstaklega fyrir íslenska hagsmunaaðila. Dagsetning verður tilkynnt síðar. Tengiliður Íslands við verkefnið er Sigurður Björnsson – sigurdur.bjornsson@rannis.is