Rannsóknasjóður 15.6.2023 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Rannsakendur, rannsóknarhópar og nemendur í rannsóknatengdu framhaldsnámi við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir og fyrirtæki á Íslandi.

Til hvers?

Rannsóknasjóður veitir styrki til skilgreindra rannsóknaverkefna og rannsóknatengds framhaldsnáms á Íslandi.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur var 14. júni 2024, kl. 15:00.

Umsóknir skulu vera á ensku.

EN

Lesa meira
 

Nýrri evrópskri samfjármögnunaráætlun á sviði sniðlækninga hleypt af stokkunum 15.1.2024 13:00 - 14:40 Upplýsingafundur

Markmið áætlunarinnar (European Partnership for Personalised Medicine - EP PerMed) er að efla sniðlækningar eða einstaklingsmiðaðar lækningar og er henni ætlað að styðja við alþjóðlegt rannsóknasamstarf í þróun og innleiðingu sniðlækninga.

Lesa meira
 

Sjálfbær þróun á norðurslóðum, nýtt NordForsk kall 19.3.2024 14:00 - 15:00 Vefstofa

Norðurlöndin hafa tekið höndum saman við Kanada og Bandaríkin og auglýsa nýtt NordForsk kall um sjálfbæra þróun á norðurslóðum (Sustainable Development of the Arctic). Um er að ræða tveggja þrepa umsókn og frestur til að skila inn umsókn á fyrra þrep er til og með 4. júní 2024.

Lesa meira
 

Uppbyggingarsjóður EES: Tækifæri til sóknar á sviði græna hagkerfisins 4.6.2024 - 5.6.2024 Sófía

Samstarf með evrópskum aðilum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Fyrirtækjastefnumót í Búlgaríu 4.-5. júní og opið kall í tvíhliðasjóð í Rúmeníu.

Lesa meira
 

Frá fræi til frama: Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 6.6.2024 15:00 - 16:30 Hótel Borg - Karólínustofa

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn fimmtudaginn 6. júní, undir yfirskriftinni: Frá fræi til frama. Þá fagnar Tækniþróunarsjóður einnig 20 ára afmæli á þessu ári.

Lesa meira
 

Rafrænn upplýsingafundur um nýtt kall í Marie Skłodowska-Curie Actions (MSCA) Doctoral Networks 7.6.2024 7:30 - 10:30 Rafrænn upplýsingafundur

Upplýsingafundurinn er á vegum framkvæmdastjórnar ESB og verður haldinn þann 7. júní 2024. 

Lesa meira
 

Uppbyggingarsjóður EES í Póllandi auglýsir ráðstefnu í júní 2024 um gervigreind og nýjustu áskoranir í verkmenntun 13.6.2024 - 14.6.2024 Ráðstefna Varsjá, Póllandi

Ráðstefnan verður haldin í Varsjá dagana 13. - 14. júní 2024.

Lesa meira
 

Fjármál, uppgjör og utanumhald verkefna í Horizon Europe 26.6.2024 - 27.6.2024 9:00 - 17:00 Grand Hotel Reykjavík, Gallerí

Þann 26. og 27. júní næstkomandi standa Rannís og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi, EDIH-IS, fyrir námskeiði um fjármál og uppgjör verkefna í Horizon Europe.

Lesa meira
 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica