Útgáfur og skýrslur
Hér er hægt að nálgast útgefið efni, skýrslur og ársskýrslur Rannís allt frá árinu 2003.
Útgáfur og skýrslur 2024
- Ársskýrsla Rannís 2023
- Útgjöld til rannsókna og þróunar 2022
- Áhrifamat um markáætlun öndvegissetra og rannsóknaklasa (Væntanlegt)
Útgáfur og skýrslur 2023
Útgáfur og skýrslur 2022
- Áhrifamat Tækniþróunarsjóðs 2014-2018 (Heildarútgáfa) (Í hnotskurn)
- Áhrifamat Rannsóknasjóðs 2011-2015 (enska)
- Ársskýrsla Rannís 2021
Útgáfur og skýrslur 2021
- Þátttaka Íslands í áætlunum ESB 2014-2020
Í þessari samantekt eru birtar upplýsingar um árangur Íslands í þeim fjórum áætlunum ESB sem Rannís hefur umsjón með: Horizon 2020, á sviði rannsókna- og nýsköpunar, Erasmus+ og European Solidarity Corps á sviði menntunar, æskulýðsmála og sjálfboðastarfa og Creative Europe í kvikmyndum og menningu. Núverandi tímabil þessara áætlana er frá 2014-2020 og því spannar þessi samantekt nær allt tímabil áætlananna.
Þátttaka Íslands í áætlunum ESB 2014-2020 (pdf)
Nordplus in Iceland 2014-2020
Samantekt um þátttöku og árangur Íslands í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar, árabilið 2014-2020.- Greining á starfsmannaskiptum í Erasmus+
Rannís tók þátt í greiningu á skýrslum starfsfólks háskóla sem tók þátt í Erasmus+ á tímabilinu 2014-2019 og var skýrslan gefin út sumarið 2021. Hún gerði Landskrifstofu Erasmus+ kleift að bera saman áhrif þátttökunnar, viðurkenningu á henni og ánægju þátttakenda hér á landi saman við útkomuna í átta öðrum löndum. Vinnan við úttektina var leidd af Academic Cooperation Associaton. - Vegvísir um rannsóknarinnviði 2021
Útgáfa vegvísis um rannsóknarinnviði er samvinnuverkefni stjórnar Innviðasjóðs, Rannís og mennta- og menningarmálaráðuneytis. -
Skýrslur um áhrif Erasmus+ í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og skólahluta
Íslenska landskrifstofan tók þátt í verkefni sem leitt var af austurrísku landskrifstofunni á tímabilinu 2017-2021. Tilgangur verkefnisins var að nota fyrirliggjandi gögn úr þátttakendaskýrslum náms- og þjálfunarverkefna til að meta áhrif Erasmus+ áætlunarinnar. Verkefnið var unnið í þremur hlutum, starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og skólahluta, og voru unnar skýrslur fyrir hvern hluta fyrir sig. Skýrslurnar eru á ensku.Country-report-Iceland-VET_final-version
Report-Impact-Assessment_SE_final
Showing-and-Identifying-Impact-of-E-on-EU-and-National-Level-in-VET_Part-2
Showing-and-Identifying-Impact-of-E-on-EU-and-National-Level-in-VET_Part-1
Impact-Assessment-AE_Final-Report - Ársskýrsla Rannís 2020
Útgáfur og skýrslur 2020
- Kortlagning norðurslóðarannsókna á Íslandi
- Að streyma viðburðum á netinu: Vísindavika norðurslóða 2020 (á ensku).
- Ársskýrsla Rannís 2019
Útgáfur og skýrslur 2019
- Innviðasjóður - Samanburður fyrir árin 2013-2017
- Rannsóknasjóður 2019 - Greining á nýjum umsóknum (á íslensku)
- Ársskýrsla Rannís 2018
Útgáfur og skýrslur 2018
- Þátttaka Íslands í áætlunum ESB
- Rannsóknasjóður 2018 - Greining á nýjum umsóknum (á íslensku)
- Áhrifamat Tækniþróunarsjóðs 2009-2013
- Flæði íslenskra háskólanema
Sem hluti af þátttöku Íslands í Eurostudent VI var unnin sérstök greining um alþjóðlegt flæði og hreyfanleika íslenskra háskólanema. Greiningin fór fram innan ramma verkefnisins Bologna Reform in Iceland II (BORE II), sem Rannís stýrði og var styrkt af Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gegnum Erasmus+. - Ársskýrsla Rannís 2017
Útgáfur og skýrslur 2017
- Þátttaka Íslands í áætlunum ESB
- Rannsóknasjóður 2017 - Greining á nýjum umsóknum (á íslensku)
- Ársskýrsla Rannís 2016
Útgáfur og skýrslur 2016
- Erasmus+ á háskólastigi - norræn úttekt (á ensku).
Í þessari skýrslu eru borin saman gögn frá Norðurlöndunum til að gefa yfirlit yfir nokkra þætti alþjóðlegra starfsemi stofnananna, og einnig til að varpa ljósi á þróun ákveðinna þátta á landsvísu. - Ársskýrsla Rannís 2015
Útgáfur og skýrslur 2015
- Skýrsla um þjálfun matsmanna í Erasmus+ (á ensku)
Verkefni sem stýrt var af íslensku Landskrifstofunni í samstarfi við Landskrifstofur Svíþjóðar og Noregs.
Útgáfur og skýrslur 2014
- Rannsóknir, þróun og nýsköpun - Útgáfa 2014
- Research, Development and Innovation in Iceland - 2014 edition
- Heimsókn í vísindastofnanir í Washington DC, 15. maí 2014
- Nýsköpunarvogin 2008-2010: Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja
- Staða Íslands í alþjóðlegum samanburði á birtingum 2003-2012
- Staða Íslands í alþjóðlegum samanburði á birtingum 2003-2012: Glærur
- Samantekt á Innovation Union Scoreboard 2014
- Framkvæmt stefnumótunar Æskulýðsráðs í æskulýðsmálum: Tillögur um aðgerðir
Skýrsla gefin út af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu - Ársskýrsla Rannís 2013
Útgáfur og skýrslur 2012
- Greining á þátttöku Íslands í 6. og 7. rannsóknaráætlunum ESB
- Enhancing Nordic Research Infrastructure Cooperation
Norden, NordForsk, Danish Agency for Science, Technology and Innovation, Academy of Finland, Rannís, Ministry of Education, Science and Culture - Iceland, Research Council of Norway og Swedish Research Council. - Ný sýn. Breytingar á vísinda- og nýsköpunarkerfinu
- The Nordic Growth Entrepreneurship Review 2012
REG X - The Danish Cluster Academy, the University of Southern Denmark, ETLA - The Research Institute of the Finnish Economy, HUI Research, Dalarna University, Rannís, NIFU og DBA - The Danish Business Authority.
Útgáfur og skýrslur 2011
- Comparing Research at Nordic Universities using Bibliometric Indicators
Norden, NordForsk, Academy of Finland, Ministry of Education - Finland, CSC-IT Center for Science - Finland, Danish Agency for Science, Technology and Innovation, Royal School of Library & Information Science - Denmark, NIFU, Rannís og Swedish Research Council. - Rannsóknir og þróun - Tölfræði 2011
- Research and Development - Statistics 2011
- Quality Enhancement Handbook for Icelandic Higher Education
- Rannsóknir og þróun - Tölfræði 2011
- Research and Development - Statistics 2011
Útgáfur og skýrslur 2010
- Bibliometric Research Performance Indicators for the Nordic Countries
Norden, NordForsk, NIFU-STEP, Danish Agency for Science, Technology and Innovation, Rannís, Swedish Research Council og Academy of Finland. - International Research Cooperation in the Nordic Countries
Norden, NordForsk, NIFU-STEP, Danish Agency for Science, Technology and Innovation, Rannís, Swedish Research Council, Academy of Finland og Royal School of Library & Information Science. - Frammistaða Íslands í nýsköpun 2009: European Innovation Scoreboard (EIS)
- Ritrýndar birtingar og áhrif þeirra: Samantekt um árangur Íslands
- Áhrifamat á Tækniþróunarsjóði 2004-2008
- Ársskýrsla Rannís 2009
Útgáfur og skýrslur 2009
- Vegvísir um innviði til rannsókna
- Nýsköpunarvog Rannís 2009
- Rannsóknir og þróun - Tölfræði 2009
- Research and Development - Statistics 2009
- Ársskýrsla Rannís 2008
Útgáfur og skýrslur 2008
- Service Innovation in the Nordic Countries: Key Factors for Policy Design
University of Aarhus, Aalborg University, SC Research, BI School of Management, SINTEF, Linköping University og Rannís. - Ársskýrsla Rannís 2007
Útgáfur og skýrslur 2007
- Doktorsmenntun Íslendinga: Samantekt 2007
- Nýsköpun í opinberum rekstri
- Gagnagrunnar á Íslandi um náttúru, umhverfi og orku
- Rannsóknir og þróun - Tölfræði 2007
- Research and Development - Statistics 2007
- Ársskýrsla Rannís 2006
Útgáfur og skýrslur 2006
- Interact - Innovation in the Public Sector and Public-Private Interaction
NIFU STEP, Roskilde University, VTT Technical Research Centre of Finland, Granskingarráðið, Rannís og SISTER. - Policy Mix for Innovation in Iceland
OECD - Rannsóknir og þróun - Tölfræði 2006
- Research and Development - Statistics 2006
- Vöxtur nýsköpunarfyrirtækja - Forsendur og möguleikar
Margrét Valdimarsdóttir - Vannýttur mannauður í útlöndum: Skýrsla um íslenska doktora á erlendri grundu
- Útrásin og nýsköpun: Hlutverk útrásarfyrirtækja í þekkingarsköpun (DOMUS)
NIFU STEP, DTU Technical University of Denmark, IKED, Rannís, VTT Technical Research Centre of Finland. - Ársskýrsla Rannís 2005
Útgáfur og skýrslur 2005
- FOTON - Foreign Take-Overs in the Nordic Countries Janúar 2005
The Department of Manufacturing Engineering and Management at the Technical University of Denmark, VTT Technology Studies in Finland. Rannís, The Swedish Institute for Growth Policy Studies og NIFU STEP (áður STEP Centre for Innovation Research in Norway). - Úttekt á rannsóknum á sviði fræðslu- og menntamála
Rannís og menntamálaráðuneyti. - Rannsóknir og þróun - Tölfræði 2005
- Ársskýrsla Rannís 2004
Útgáfur og skýrslur 2003
- Mat á þekkingarverðmætum og útgáfa þekkingarskýrslu
Viðskipta- og iðnaðarráðuneytið, stýrihópur NORDIKA á Íslandi, Rannís, Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands og Stjórnvísi. - Good Practices in Nordic Innovation Policies (GoodNIP)
STEP, Verket för näringslivsutveckling (NUTEK), VTT Technology Studies, Danmarks Tekniske Universitet, Rannís.