-
Langtímasamstarf íslenskra og norskra stofnana og sóknar- og ferðastyrkir vegna undirbúningsvinnu við gerð umsókna í samkeppnissjóði.
Sjá lýsingu -
Áætlun helguð samvinnu hug- og félagsvísinda á vegum Horizon Europe, með áherslu á rannsóknir á samfélagsbreytingum og menningarþróun á stafrænum tímum.
Sjá lýsingu -
COST verkefni veita styrki til að sækja ráðstefnur og fundi og er markmiðið að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum fræðasviðum
Sjá lýsingu -
Digital Europe mun móta stafræna framtíð Evrópu og styður við verkefni sem brúa bilið milli rannsókna og þróunar og stafrænna afurða á markaði.
Sjá lýsingu -
Sjóðnum er ætlað að styrkja rannsóknir á samspili landnýtingar og loftslags.
Sjá lýsingu -
Employment and Social Innovation (EaSI) styrkir fjölbreytt verkefni á sviði vinnumarkaðsmála og félagslegrar nýsköpunar
Sjá lýsingu -
Enterprise Europe Network aðstoðar fyrirtæki við sókn á nýja markaði, við nýsköpun og við leit af erlendum samstarfsaðilum. Öll þjónustan er gjaldfrjáls!
Sjá lýsingu -
Samstarfsverkefni milli minnst þriggja þátttökulanda.
Sjá lýsingu -
Euraxess starfatorgið veitir upplýsingar um laus störf í rannsóknum
Sjá lýsingu -
Eurostars eru fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem stunda sjálf rannsóknar- og þróunarstarfsemi, sem eru í alþjóðlegu samstarfi og stefna á markað. Tilvalið fyrsta skref í alþjóðlegu samstarfi og gerir það smærri fyrirtækjum kleift að sameina og deila sérþekkingu og njóta góðs af því að vinna utan landamæra.
Sjá lýsingu -
Frádráttarheimild fyrir erlenda sérfræðinga sem ráðnir eru til starfa hér á landi vegna sérþekkingar sinnar og reynslu.
Sjá lýsingu -
Hlutverk Geothermica er að efla rannsóknir og þróun á sviði jarðvarma og stuðla að hagnýtingu niðurstaðna styrktra verkefna.
Sjá lýsingu -
Styður við rannsóknir og nýsköpun á öllum fræðasviðum.
Sjá lýsingu -
Styrkir til rannsókna fyrir háskóla, fyrirtæki og stofnanir er falla undir 6 skilgreinda klasa.
Sjá lýsingu -
Styrkir til framúrskarandi vísindamanna og til að auka aðgengi að rannsóknainnviðum.
Sjá lýsingu -
Styrkir til nýsköpunar fyrir fyrirtæki, stofnanir og háskóla.
Sjá lýsingu -
Styrkir til að efla þátttöku "Widening countries".
Sjá lýsingu -
Ætlað til að fjármagna aðkeypta þjónustu til sóknar á erlenda markaði utan Evrópu.
Sjá lýsingu -
Veitir styrki til kaupa á tækjum, gagnagrunnum og hugbúnaði og öðrum þeim búnaði sem telst mikilvægur fyrir framfarir í rannsóknum.
Sjá lýsingu -
Tilgangur Jafnréttissjóðs Íslands er að styrkja verkefni og rannsóknir sem miða að því að efla jafnrétti kynjanna.
Sjá lýsingu -
Samstarf milli Íslands og Frakklands á sviði vísinda og tæknirannsókna
Sjá lýsingu -
LIFE áætlunin fjármagnar verkefni sem takast á við umhverfis- og loftslagsbreytingar.
Sjá lýsingu -
Tilgangur Loftslagssjóðs er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga.
Sjá lýsingu -
Markáætlun í tungu og tækni er opinn samkeppnissjóður sem starfar samkvæmt lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir.
Sjá lýsingu -
Markmiðið áætlunarinnar er að leiða saman þekkingu og styrkleika mismunandi fagsviða, tækni- og fræðigreina og þannig stuðla að auknum skilningi á íslensku samfélagi og umhverfi. Finna lausnir og styðja við fjölbreytt og nýsköpunarmiðað samfélag á tímum örra breytinga.
Sjá lýsingu -
Menntarannsóknasjóður styrkir hagnýtar menntarannsóknir á sviði leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla, náms á framhaldsskólastigi og frístundastarfs.
Sjá lýsingu -
Markmið styrksins er að efla netöryggi og varnir, og stuðla þannig að öryggi gagnvart netárásum.
Sjá lýsingu -
Markmið NordForsk er að stuðla að auknu rannsóknasamstarfi Norðurlandanna og tryggja gæði, árangur og skilvirkni norræns rannsóknasamstarfs.
Sjá lýsingu -
NOS-HS er samstarfsvettvangur í hug- og félagsvísindum á vegum fjármögnunaraðila rannsókna í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð
Sjá lýsingu -
Styrkir til háskóla og rannsóknarstofnana til að ráða stúdenta í grunn- og meistaranámi til sumarvinnu við rannsóknarverkefni.
Sjá lýsingu -
Styrkir til að efla rannsóknir á korta- og landfræðisögu Íslands og íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.
Sjá lýsingu -
Þverfaglegt rannsóknasetur stofnað af Carlsbergsjóðinum í samvinnu við íslensk stjórnvöld til að auka skilning á samspili loftslagsbreytinga og vistkerfa hafsins og mikilvægi þeirra fyrir íslenskt samfélag og menningu.
Sjá lýsingu -
Rannsóknasjóður er opinn samkeppnissjóður sem veitir styrki samkvæmt almennum áherslum Vísinda- og tækniráðs og á grundvelli faglegs mats á gæðum rannsóknarverkefna.
Sjá lýsingu -
Áætlun fyrir rannsakendur sem hafa áhuga á samstarfi, eða eru í samstarfi við aðila í Bretlandi.
Sjá lýsingu -
Markmiðið er að efla rannsóknir og þróunarstarf og bæta samkeppnisskilyrði nýsköpunarfyrirtækja með því að veita þeim rétt til skattfrádráttar vegna kostnaðar við nýsköpunarverkefni.
Sjá lýsingu -
Styrkir til undirbúnings umsókna í alþjóðlega rannsóknasjóði, vegna umsóknarskrifa og ráðgjafaþjónustu eða vegna undirbúnings verkefna undir íslenskri verkefnastjórn.
Sjá lýsingu -
Þróun og nýjungar í skólastarfi í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá.
Sjá lýsingu -
Hægt er að sækja um styrki til að vinna að ritun fræðirita og –greina, handbóka, orðabóka og víðamikils upplýsingaefnis á íslensku í ýmsu formi.
Sjá lýsingu -
Styrkir til þróunarstarfs og rannsókna á sviði tækniþróunar sem miða að nýsköpun í atvinnulífinu
Sjá lýsingu -
Einkaleyfisstyrkir eru annars vegar til að undirbúa og skila inn forgangsréttarumsókn og hins vegar að undirbúa og skila inn umsókn í alþjóðlegt ferli.
Sjá lýsingu -
Fyrirtækjastyrkur Fræ hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.
Sjá lýsingu -
Hagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu niðurstaðna á markaði.
Sjá lýsingu -
Hægt er að sækja um styrk vegna sérstaks markaðsátaks en einnig uppbyggingu innviða fyrirtækisins sem tengjast sókn á markaði.
Sjá lýsingu -
Sproti er ætlaður til að styðja við verkefni á byrjunarstigi.
Sjá lýsingu -
Vöxtur er ætlaður til að styrkja þróunarverkefni sem eru komin af frumstigi hugmyndar. Sprettur er öndvegisstyrkur innan Vaxtar.
Sjá lýsingu -
Menntunar-, samskipta-, og rannsóknastyrkir tengdir mörgum efnisflokkum.
Sjá lýsingu -
Nýsköpun, þróun, gerð og útgáfa námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla
Sjá lýsingu