Önnur úthlutun úr Æskulýðssjóði árið 2016
Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 27. júní 2016 að leggja til við ráðherra að úthluta sex verkefnum alls 2.060.000 í annarri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016.
Alls bárust sjóðnum 11 umsóknir um styrk að upphæð rúmlega 11 milljónir.
Stjórnin leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt;*
Umsækjandi | Heiti verkefnis | kr. |
Skátafélagið Klakkur | Flokksforingjaþjálfun og jafningjafræðsla | 200.000 |
Puttalingar | Norrænt æskulýðsmót | 500.000 |
Skátafélagið Segull | Leiðtogaþjálfun | 200.000 |
Ungm.f.Vestur Húnvetninga | Samstarfsverkefni um sjálfbærni og umhverfisv. | 450.000 |
Samband ísl.framhaldsk.nema | Skuggakosningar | 600.000 |
Samband ísl.framh.sk.nema | Fjármálaþing | 110.000 |
2.060.000 |
*Upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.