Önnur úthlutun úr Æskulýðssjóði árið 2016

29.8.2016

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum þriðjudaginn 27. júní 2016 að leggja til við ráðherra að úthluta sex verkefnum alls 2.060.000 í annarri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2016.

Alls bárust sjóðnum 11 umsóknir um styrk að upphæð rúmlega 11 milljónir.

 Stjórnin leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt;*

Umsækjandi Heiti verkefnis kr.
Skátafélagið Klakkur Flokksforingjaþjálfun og jafningjafræðsla 200.000 
Puttalingar Norrænt æskulýðsmót 500.000 
Skátafélagið Segull Leiðtogaþjálfun 200.000 
Ungm.f.Vestur Húnvetninga Samstarfsverkefni um sjálfbærni og umhverfisv. 450.000 
Samband ísl.framhaldsk.nema Skuggakosningar 600.000 
Samband ísl.framh.sk.nema Fjármálaþing 110.000 
    2.060.000 

*Upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica