Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2015

16.4.2015

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2015. Umsóknir voru alls 124 að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu tæplega 164  millj. kr. en til ráðstöfunar voru  rúmlega 48 millj. kr.

Stjórnin hefur ákveðið að veita styrk til 35 verkefna sem hér greinir. Upphæðir eru gefnar upp í þúsundum króna.

Nafn Heiti verksins Úthlutað
Anna Margrét Ólafsdóttir Paxel123 1.225
Arnar Elísson KVIKMYNDAFRÆÐI FYRIR FRAMHALDSSKÓLA 1.440
Auður Magndís Auðardóttir Hinsegin handbók 1.690
Ármann Halldórsson Appland - rafræn útgáfa Klapplands 1.700
Áslaug Thorlacius Stærðfræði fyrir listnámsbraut 1.750
Barnaheill - Save the Children á Íslandi Vinátta (Fri for Mobberi) 1.500
Benedikt Steinar Magnússon Forritun í Scratch 1.110
Bjartey Sigurðardóttir Orðagull – Smáforrit fyrir spjaldtölvur 1.500
Bryndís Guðmundsdóttir Grunnhugtök Hoppa, stærðir og rökhugsun 1.750
Emil Hjörvar Petersen Kynstur af mynstrum: Stærðfræði, vísindi og tækni í hinum íslamska heimi 1.750
Eyrún Ísfold Gísladóttir Hljóðasmiðja Lubba 1.750
Fjóla Dögg Sverrisdóttir Verkvit - Verkefnastjórnun fyrir unglinga 1.750
Forlagið ehf. Saga læknisfræðinnar 1.500
Forlagið ehf. Hvað eru jöklar? Ísköld bók um brennandi spurningar 1.200
Guðjón Torfi Sigurðsson Ævintýri í Raspberry Pi 1.000
Guðný Þorsteinsdóttir Dýrin í tölum  860
Guðný Þorsteinsdóttir Galdrabúðin 1.060
Guðný Þorsteinsdóttir Svona er lífið 1.620
Guðrún Hafdís Eiríksdóttir Hagnýt stærðfræði 1.620
Guðrún Hólmgeirsdóttir Frumtextar í heimspeki II 1.552
Iðnmennt ses Hársnyrting - verkefnabók 600
Iðnmennt ses Hjúkrun aldraðra 1.100
Iðnmennt ses Kennslubók í bakaraiðn 1.500
Iðnmennt ses Rennismíði 1 - REN1 1.500
Iðnmennt ses Hagnýt stærðfræði fyrir matvælagreinar – IÐM-22 og STÆ-222 1.200
Ívar Rafn Jónsson Glímt við geðklofa 871
Jóna Guðbjörg Torfadóttir Flísar 1.000
Katrín Magnúsdóttir Skólar á grænni grein og grunnþættir aðalnámskrár 1.750
Kristján Bjarni Halldórsson Vogarafl stærðfræðinnar 1.750
Ókólnir ehf. smasaga.is 1.500
Rannveig Magnúsdóttir Verkefnahefti í vistheimt fyrir grunnskólanemendur 1.750
Salvör Gissurardóttir Verkefnahefti í Scratch (stærðfræðitengd verkefni) 550
Skema Róbótar og stærðfræði 1.750
Sólveig Zophoníasdóttir Hugleikur samræður til náms: Handbók fyrir kennara 700
Védís Grönvold Nám og hreyfing 1.500
    48.348
Birt með fyrirvara um villur.

Sjá nánar á síðu sjóðsins








Þetta vefsvæði byggir á Eplica