Úthlutun úr Æskulýðssjóði

12.9.2014

Stjórn Æskulýðssjóðs hefur ákveðið að úthluta átta verkefnum alls 1.955 þúsund króna í þriðju úthlutun sjóðsins fyrir árið 2014.

Alls sóttu 15 aðilar um styrk að upphæð 14,1 milljón.

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum að þessu sinni:




Nánari upplýsingar um Æskulýðssjóð


Nafn æskulýðsfélag/samtök Verkefni  Úthlutun kr.
Skátasamband Reykjavíkur  Handbók Útilífsskóla 200.000
Æskan Barnahreyfing IOGT  Leikir án landamæra 95.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (Æ.S.K.A.)  Vinátta í verki 200.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (Æ.S.K.A.)  Gerð kynningarefnis um æskulýðsstarf 50.000
Æskulýðsvettvangurinn  Námsefni fyrir námskeiðin "Verndum þau" 260.000
Æskulýðsvettvangurinn  Fundir ungs fólks 450.000
Landssamband æskulýðsfélaga  Ekkert hatur - orðum fylgir ábyrgð 500.000
KFUM og KFUK á Íslandi  Viðburðastjórnun 200.000
Samtals kr.:  Alls 8 verkefni 1.955.000








Þetta vefsvæði byggir á Eplica