Úthlutanir

Úthlutun 2023

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr Menntarannsóknarsjóði. Sótt var um tæpar 342 m.kr. og hlutu sex rannsóknarverkefni styrk að heildarupphæð 157,7 m.kr.

Menntarannsóknasjóður - úthlutun 2023

Úthlutun 2021

Alls bárust 23 gildar umsóknir, 14 um rannsóknaverkefni og 9 frá doktorsnemum. Niðurstaða ráðherra, að fengnu mati fagráðs og með hliðsjón af tillögu úthlutunarnefndar, var að styrkja tvær umsóknir í hvorum flokki, alls að upphæð krónur 72.547.500.

Menntarannsóknasjóður - úthlutun 2021








Þetta vefsvæði byggir á Eplica