Tengslaráðstefnur tileinkaðar fimm leiðöngrum Horizon Europe
Tenglaráðstefnurnar verða haldnar dagana 8. febrúar, 10. febrúar og 14. febrúar nk. og er nauðsynlegt að skrá sig. Allir sem eru eru að skoða að sækja um Horizon Europe styrk eru hvattir til að kynna sér tengslaráðstefnurnar.
Um er að ræða þrjá viðburði sem Tyrkneska vísinda- og tækniráðið heldur með stuðningi ESB og aðkomu Enterprise Europe Network.
Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt að skrá sig.
Viðburðirnir miða að því að tengja saman hugsanlega umsækjendur úr rannsóknasamfélaginu, iðnaði og sveitarfélögum með það að markmiði að mynda tengslanet um verkefni innan leiðangra rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, Horizon Europe.
Allir sem eru eru að skoða að sækja um Horizon Europe styrk eru hvattir til að kynna sér þessa viðburði.
Nánari upplýsingar og skráning: