Á döfinni

Kynningarfundir á styrkjum Tækniþróunarsjóðs

  • 26.8.2024, 12:00 - 14:00, Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
  • 27.8.2024, 12:00, Vestfjarðastofa
  • 28.8.2024, 11:30 - 12:30, Rafrænn kynningarfundur

Staðkynning Tækniþróunarsjóðs á Suðurnesjum í samstarfi við Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum

Mánudaginn 26. ágúst, kl. 12:00 – 14:00 á skrifstofu Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945 Reykjanesbæ. 


Staðkynning Tækniþróunarsjóðs á Ísafirði í samstarfi við Vestfjarðarstofu: 

Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 klukkan 12:00 á Vestfjarðarstofu, Suðurgötu 12, Ísafirði.
Kynningunni verður einnig streymt.


Rafræn kynning í samstarfi við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi Eystra (SSNE) 

Miðvikudaginn 28. ágúst, kl. 11:30-12:30.
Nauðsynlegt er að skrá sig:


Á fundunum munu sérfræðingar á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís, verður til viðtals og kynna styrkjamöguleika Tækniþróunarsjóðs:

Einnig verður komið inn á skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna.

 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica