Þrjár vefstofur Horizon Europe 11.5.2023 8:00 - 10:00 Vefstofa

Vefstofurnar eru haldnar 11. maí, 24. maí og 8. júní 2023. Ekki er þörf á skráningu og þær eru einkum ætlaðar verkefnisstjórum, þátttakendum og öðrum aðilum sem taka þátt í eða tengjast styrktum verkefnum.

Lesa meira
 

Málþing um plastmengun á norðurslóð 1.6.2023 Call for abstracts

Skilafrestur á innsendingu útdrátta til kynningar á ráðstefnunni var 1. júní 2023. Málþingið fer fram í Reykjavík 22. - 23. nóvember 2023.

Lesa meira
 

Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe - heilbrigðismál 1.6.2023 7:00 Upplýsingadagur

Upplýsingadagurinn og tengslaráðstefnan verða haldin 1. og 2. júní 2023 á netinu. 

Lesa meira
 

Tengslamót (brokerage event) fyrir heilbrigðisvísindi og félags- og hugvísindi (SSH) í Horizon Europe 5.6.2023 París, Frakklandi

Tengslamótið verður haldið í París mánudaginn 5. júní 2023 frá kl. 09:00-17:00 að staðartíma.

Lesa meira
 

Verum græn með Erasmus+ 7.6.2023 14:00 - 17:00 Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur hjá HÍ

Ráðstefna 7. júní 2023 kl.14-17 í Veröld - húsi Vigdísar og í streymi.

Lesa meira
 

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs 8.6.2023 15:00 - 17:00 Sjálfstæðissalurinn við Austurvöll (Gamla Nasa)

Vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn fimmtudaginn 8. júní, undir yfirskriftinni: Sóknarfæri Íslands

Lesa meira
 

Horizon Results Platform: Tækifæri fyrir ERC styrkþega 12.6.2023 13:30 - 14:30 Vefstofa

Um er að ræða vefstofu þann 12. júní næstkomandi.

Lesa meira
 

Samfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems, THCS), - umsóknarfrestur 14.6.2023 Umsóknarfrestur

Fyrsta kallið "Healthcare of the future" hefur verið birt.

Lesa meira
 

Upplýsingafundur um Marie Skłodowska-Curie (MSCA) Doctoral Networks 14.6.2023 7:30 - 10:30 Rafrænn viðburður

Rafrænn upplýsingafundur þann 14. júní næstkomandi frá klukkan 7:30-10:30 að íslenskum tíma (9:30-12:30 CEST).

Lesa meira
 

Rannsóknasjóður 15.6.2023 Umsóknarfrestur

Fyrir hverja?

Rannsakendur, rannsóknarhópar og nemendur í rannsóknatengdu framhaldsnámi við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir og fyrirtæki á Íslandi.

Til hvers?

Rannsóknasjóður veitir styrki til skilgreindra rannsóknaverkefna og rannsóknatengds framhaldsnáms á Íslandi.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur var 14. júni 2024, kl. 15:00.

Umsóknir skulu vera á ensku.

EN

Lesa meira
 

Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe - samfélagslegt öryggi 27.6.2023 - 28.6.2023 Upplýsingadagur og tengslaráðstefna

Upplýsingadagurinn verður haldinn 27. júní (hybrid) og tengslaráðstefnan þann 28. júní 2023 í Brussel.

Lesa meira
 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica