Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Nýsköpunarsjóður námsmanna

Umsóknarfrestur til 7. febrúar 2025 kl. 15:00. 

...



Fréttir

Hvatningarverdlaun-Rannsoknasjods-2025-JEG-LE

16.1.2025 : Dr. Jón Emil Guðmundsson, lektor í stjarneðlisfræði við Háskóla Íslands, hlýtur Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs

Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi sem fór fram á Hótel Reykjavík Natura. 

Lesa meira
ING_38192_52041

16.1.2025 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2025

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2025. Alls bárust 381 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 64 þeirra styrktar eða tæp 17% umsókna.

Lesa meira
Rannsoknathing-2025-mynd-med-grein

16.1.2025 : Rannsóknaþing, úthlutun Rannsóknasjóðs og afhending Hvatningarverðlauna 2025

Rannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 16. janúar 2025 kl. 14.00-16.00, á hótel Reykjavík Naturaundir yfirskriftinni Hingað og lengra: Vísindi á heimsmælikvarðaÁ þingingu verður tilkynnt um úthlutun Rannsóknasjóðs auk þess sem veitt verða  Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025.

Lesa meira

15.1.2025 : Tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, 30. janúar næstkomandi. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefna sem styrkt voru af Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2024. 

Lesa meira

15.1.2025 : NordForsk auglýsir væntanlegt kall um ábyrga notkun gervigreindar

Gert er ráð fyrir að opnað verði fyrir umsóknir í febrúar 2025. 

Lesa meira

15.1.2025 : Erasmus+ styrkir íslenskar stofnanir til árangursríkrar stefnumótunar

Þrjú verkefni með íslenskum samstarfsaðilum hlutu nýverið veglega Erasmus+ styrki til að framkvæma tilraunir og meta árangur af stefnumótun. Verkefnin eru EMPOWER, sem miðar að aukinni þátttöku kvenna í upplýsingatækni, BRICK, sem styrkir samstarf í fullorðinsfræðslu, og On the Move, sem eflir fagmenntun með blönduðum nemendaskiptum.

Lesa meira

15.1.2025 : Creative Europe úthlutanir 2024

Á þessu ári fengu íslenskir þátttakendur um 3,1 milljón evra í styrki í Creative Europe.

Lesa meira

Fréttasafn




Þetta vefsvæði byggir á Eplica