Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...



Fréttir

3.4.2025 : Uppbyggingarsjóður EES - uppskeruhátíð

Uppskeruhátíðin fer fram þann 29. apríl 2025 kl. 14:00 - 16:00 á Hótel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.

Lesa meira
Tveir unglingar sitja glaðir í lestarsæti og halda í myndavélina fyrir sjálfu. Þau brosa og sýna

3.4.2025 : Opnað fyrir DiscoverEU umsóknir fyrir ungmenni á 18. aldursári

Hefur þú áhuga á að skoða heimsálfuna og víkka sjóndeildarhringinn? Þú getur orðið eitt af 50 íslenskum ungmennum sem vinna ferðalag um Evrópu með því að skrá sig til leiks í DiscoverEU. 

Lesa meira

1.4.2025 : Ráðstefna um eflingu stafrænnar borgaravitundar gegnum Evrópusamstarf í Eddu

Í tilefni Evrópuárs um stafræna borgaravitund stendur Rannís fyrir ráðstefnu á Evrópudeginum 9. maí kl. 13:30 sem ber yfirskriftina Evrópusamstarf í stafrænum heimi - Fræðsla til framtíðar. Þar verður sjónum beint að því hvernig formlegt og óformlegt nám getur hjálpað fólki að taka virkan þátt í stafrænu samfélagi. 

Lesa meira

27.3.2025 : Fimm íslenskir skólar hljóta viðurkenningu sem eTwinning-skólar 2025–2026

Skólar í Reykjavík, Kópavogi og Vogum fá viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf í alþjóðlegu skólasamstarfi, stafrænum hæfniþáttum og þátttöku nemenda.

Lesa meira
Stapaskoli-6

25.3.2025 : Stapaskóli á eTwinning verkefni mánaðarins

Í mars 2025 er það litríkt og áhrifaríkt verkefni Stapaskóla sem hlýtur nafnbótina eTwinning verkefni mánaðarins. Verkefnið, sem bar heitið Ink of Unity – Celebrating our true colors, var samstarf fjögurra skóla frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Þýskalandi.

Lesa meira
Menntabudir_2025

21.3.2025 : Erasmus+ og eTwinning tóku þátt í Menntabúðum

Landskrifstofur Erasmus+ og eTwinning tóku þátt í Menntabúðum um stafræna tækni og sköpun þar sem þær kynntu tækifæri til alþjóðlegs samstarfs og þróunar í skólastarfi með áherslu á upplýsingatækni, sköpun og alþjóðavæðingu.

Lesa meira

20.3.2025 : 1,2 milljörðum króna veitt til íslenskra stofnana vegna sóknar þeirra í Erasmus+ styrki til Brussel

Erasmus+ áætlunin styður metnaðarfull samstarfsverkefni í mennta-, æskulýðs- og íþróttamálum til að styðja meðal annars við nýsköpun í kennslufræðum og notkun upplýsingatækni. Sumir verkefnaflokkar eru í umsjón framkvæmdaskrifstofu í Brussel og ríkir oft mikil samkeppni um styrki sem sótt er um þangað.

Lesa meira

18.3.2025 : Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2025

Nýsköpunarsjóði námsmanna bárust alls 293 umsóknir í ár fyrir 444 háskólanema. Umsóknarfrestur rann út 7. febrúar 2025. 

Lesa meira
Iss_6429_03132

13.3.2025 : Úthlutun styrkja úr Innviðasjóði árið 2025

Alls bárust Innviðasjóði 33 umsóknir og þar af voru 30 gildar umsóknir sem voru metnar af fagráði. Af þeim voru 12 þeirra styrktar eða um 40,0% umsókna.

Lesa meira

13.3.2025 : NordForsk auglýsir kall um fjandsamlegar ógnir sem ögra samfélagsöryggi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna

Fjandsamlegar ógnir og blandaðar árásir er ofarlega á baugi á Norðurlöndum og Eystrasaltssvæðinu. Umsóknarfrestur er 12. júní 2025 kl. 11:00 að íslenskum tíma. 

Lesa meira
Fyrir-ESEP-og-eTwinning-1-

13.3.2025 : Landskrifstofa eTwinning leitar að fyrirmyndarverkefnum!

Landskrifstofa eTwinning leitar að frábærum eTwinning-verkefnum á öllum skólastigum til að veita öðrum kennurum innblástur. Valin verkefni verða kynnt í fréttagreinum og á samfélagsmiðlum. 

Lesa meira
Rafraent-skolasamstarf-i-20-ar-3-

12.3.2025 : 20 ár af eldmóði: eTwinning sendiherrarnir sem hafa fylgt þróuninni frá upphafi

Kolbrún Svala Hjaltadóttir frá Íslandi og Tiina Sarisalmi frá Finnlandi hafa verið hluti af eTwinning samfélaginu frá fyrsta degi árið 2005. 
Í þessu viðtali deila þær einstökum reynslusögum, frá fyrstu skrefunum í stafrænu skólasamstarfi til þess hvernig eTwinning hefur þróast í gegnum árin og haft áhrif á kennsluaðferðir, nemendur og þeirra eigin starfsferil.

Lesa meira

12.3.2025 : Upplýsingadagar LIFE áætlunarinnar

Haldnir verða rafrænir upplýsingadagar um LIFE áætlunina dagana 13.-15. maí nk. 

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðadagatal



Þetta vefsvæði byggir á Eplica