Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...



Fréttir

29.10.2024 : Íslenskukennsla fyrir útlendinga

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga, sem er ekki hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi, fyrir 2025. Umsóknarfrestur rennur út 5. desember 2024 klukkan 15:00

Lesa meira

29.10.2024 : Betri umönnun nær heimili: Efling grunn- og samfélagsþjónustu

Samfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems) hefur tilkynnt um væntanlegt kall: Betri umönnun nær heimili (e. Better care closer to home: Enhancing primary and community care) sem verður opnað þann 26. nóvember 2024.

Lesa meira

28.10.2024 : NordForsk auglýsir opið kall á sjáfbærri heilbrigðis- og félagsþjónustu fyrir aldraða

Áhersla er lögð sjálfbæra heilbrigðis- og félagsþjónustu aldraðra. Umsóknarfrestur er 20. febrúar 2025 klukkan 12:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
Visindakako-Borgarbokasafnid-Ulfarsardal

25.10.2024 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Borgarbókasafninu Úlfarsárdal 2. nóvember

Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.

Lesa meira
Sustainable-living-mynd-med-grein

23.10.2024 : Sjálfbærnimenntun á Norðurlöndum þarfnast meiri stuðnings og þátttöku ungmenna

Ný skýrsla um sjálfbærnimenntun á Norðurlöndum dregur fram þörf kennara fyrir aukin úrræði og stuðning. Mikilvægt er að virkja ungt fólk til að taka leiðandi hlutverk í sjálfbærniverkefnum og tryggja að sjálfbærni verði óaðskiljanlegur hluti menntunar framtíðarinnar.

Lesa meira
Carbfix-nyskopunarverdlaun-2024

22.10.2024 : Carbfix hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2024

Nýsköpunarverðlaun Íslands 2024 voru í dag veitt nýsköpunarfyrirtækinu Carbfix sem þróað hefur og markaðssett tækni til að binda koldíoxíð og brennisteinsvetni varanlega í bergi.

Lesa meira

22.10.2024 : 20 ára afmæli Jules Verne samstarfsins

Franska sendiráðið og Rannís bjóða til viðburðar í tilefni af 20 ára afmæli Jules Verne samstarfsins.

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni

Viðburðadagatal



Þetta vefsvæði byggir á Eplica