Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Þjónusta, stuðningur og styrkir

Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu.

...



Fréttir

UK-Iceland-Explorer-styrkthegar-2025

28.8.2025 : Fjórða úthlutun úr UK-Iceland Explorer námsstyrkjasjóðnum

Í ágúst voru í fjórða sinn veittir námsstyrkir úr UK-Iceland Explorer námsstyrkjasjóðnum til íslenskra nemenda sem hefja nám í Bretlandi, á bæði meistara- og doktorsstigi. Rannís hefur umsjón með sjóðnum á Íslandi.

Lesa meira

28.8.2025 : Kynningar og fundir á vegum Rannís á Snæfellsnesi og í Vesturbyggð

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Snæfellsnes heim, dagana 16. - 17. september og Vesturbyggð, 23. - 24. september til að kynna ýmis tækifæri og styrki sem bjóðast í alþjóðasamstarfi. 

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-1429x1080px_1756304046388

27.8.2025 : Umsóknarfrestur um undirbúningsheimsóknir í Nordplus

Umsóknarfrestur um styrki fyrir undirbúningsheimsóknir í Nordplus Junior, leik- grunn- og framhaldsskólastig, Nordplus Voksen, fullorðinsfræðsla og Nordplus Sprog, norræn tungumál er 1. október 2025. 

Lesa meira

27.8.2025 : Velkomin á vefstofuna „Inspiration Room“ með Marju Sokman

Ert þú með Erasmus+ eða European Solidarity Corps verkefni sem er í gangi og vilt fá hugmyndir og innblástur um hvernig hægt er að efla sýnileika verkefnisins? Við bjóðum þér að taka þátt í spennandi vefstofu með Marju Sokman, sem hefur starfað um árabil á sviði markaðssetningar.

Lesa meira
_RAN4281

26.8.2025 : Heimsókn Eistneska rannsóknaráðsins til Rannís

Hópur átta starfskrafta Eistneska rannsóknaráðsins (ETAG) kom í tveggja daga kynningar- og fræðsluheimsókn til Rannís á dögunum.

Lesa meira
Logo Tækniþróunarsjóða og textinn kynningarfundur

25.8.2025 : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Samtök iðnaðarins og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð fimmtudaginn 4. september kl. 9:00-10:30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Hyl á 1. hæð. Fundurinn verður einnig í streymi. 

Lesa meira
visindavaka 2025

20.8.2025 : Vísindavaka 2025 - Opið fyrir skráningu sýnenda

Vísindavaka verður haldin laugardaginn 27. september næstkomandi í Laugardalshöll. Opið er fyrir skráningu sýnenda og hvetjum við háskóla, stofnanir, fyrirtæki og frumkvöðla á sviði rannsókna og þróunar að skrá sig og taka þátt í stærsta vísindamiðlunarviðburði á Íslandi.

Lesa meira

14.8.2025 : Auglýst eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki

Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 7. október 2025, kl. 15:00.

Lesa meira
Nordplus-cafe-mynd-med-frett

13.8.2025 : Velkomin á Nordplus Café

Þann 26. ágúst 2025 kl. 11:00 verður haldinn rafrænn upplýsingafundur um styrki til undirbúningsheimsókna í Nordplus Junior, Nordplus Voksen og Nordplus Sprog. Fundurinn er ætlaður þeim sem ætla að sækja um styrk til að undirbúa verkefni. 

Lesa meira
Etwinning-stefnumot-2025-mynd-med-grein-2-

13.8.2025 : Umsóknarfrestur um gæðaviðurkenningu eTwinning

Frestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 1. október 2025. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um. 

Lesa meira

13.8.2025 : Auglýst eftir umsóknum um námsorlof kennara, námsráðgjafa og stjórnenda framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2026-2027. 

Lesa meira

Fréttasafn




Þetta vefsvæði byggir á Eplica