Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi sem fór fram á Hótel Reykjavík Natura.
Lesa meiraStjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2025. Alls bárust 381 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 64 þeirra styrktar eða tæp 17% umsókna.
Lesa meiraRannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 16. janúar 2025 kl. 14.00-16.00, á hótel Reykjavík Natura, undir yfirskriftinni Hingað og lengra: Vísindi á heimsmælikvarða. Á þingingu verður tilkynnt um úthlutun Rannsóknasjóðs auk þess sem veitt verða Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025.
Lesa meiraNýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, 30. janúar næstkomandi. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefna sem styrkt voru af Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2024.
Lesa meiraGert er ráð fyrir að opnað verði fyrir umsóknir í febrúar 2025.
Lesa meiraÞrjú verkefni með íslenskum samstarfsaðilum hlutu nýverið veglega Erasmus+ styrki til að framkvæma tilraunir og meta árangur af stefnumótun. Verkefnin eru EMPOWER, sem miðar að aukinni þátttöku kvenna í upplýsingatækni, BRICK, sem styrkir samstarf í fullorðinsfræðslu, og On the Move, sem eflir fagmenntun með blönduðum nemendaskiptum.
Lesa meiraÁ þessu ári fengu íslenskir þátttakendur um 3,1 milljón evra í styrki í Creative Europe.
Lesa meira