Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands

Forsíðuborðar

Rannsóknaþing 2025

Rannsóknaþing, úthlutun Rannsóknasjóðs og afhending Hvatningarverðlauna 2025.

Fimmtudaginn 16. janúar kl. 14:00-16:00.

...



Fréttir

6.1.2025 : Opið fyrir umsóknir í Tækniþróunarsjóð

Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum  Sproti, Vöxtur, Hagnýt rannsóknarverkefni og Markaður.
Umsóknarfrestur er 17. febrúar 2025 kl. 15:00.

Lesa meira

6.1.2025 : Matís og samstarfsaðilar tryggja sér 2,5 milljarða króna í styrki úr Horizon Europe-rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB

Um er að ræða þrjú alþjóðleg rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem Matís kemur að og er hluti Matís um 310 milljónir króna. 

Lesa meira

3.1.2025 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði námsgagna

Hlutverk Þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla. Umsóknarfrestur rennur út 17. febrúar 2025, kl. 15:00.

Lesa meira

18.12.2024 : Úthlutun úr Vinnustaðanámssjóði 2024

Markmið styrkja til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar er að hvetja fyrirtæki og stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.

Lesa meira

17.12.2024 : Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir umsóknum

Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla í sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2025 kl 15.00.

Lesa meira

16.12.2024 : Evrópska samfjámögnunin á sviði sniðlækninga (European Partnership for Personlised Medicine)auglýsir annað kall áætlunarinnar

Yfirskrift kallsins er lyfjaerfðafræðileg nálgun á sniðlækningar (Pharmacogenomic Strategies for Personalised Medicine, EP PerMed JTC2025).

Lesa meira

Fréttasafn


Á döfinni



Þetta vefsvæði byggir á Eplica