Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur, Hagnýt rannsóknarverkefni og Markaður.
Umsóknarfrestur er 17. febrúar 2025 kl. 15:00.
Um er að ræða þrjú alþjóðleg rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem Matís kemur að og er hluti Matís um 310 milljónir króna.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er 17. febrúar 2025 kl. 15:00.
Lesa meiraHlutverk Þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla. Umsóknarfrestur rennur út 17. febrúar 2025, kl. 15:00.
Lesa meiraMarkmið styrkja til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar er að hvetja fyrirtæki og stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.
Lesa meiraMarkmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla í sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2025 kl 15.00.
Lesa meiraYfirskrift kallsins er lyfjaerfðafræðileg nálgun á sniðlækningar (Pharmacogenomic Strategies for Personalised Medicine, EP PerMed JTC2025).
Lesa meira