Í sumar veitti Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi 17 styrki til nýrra samstarfsverkefna á sviði menntunar og æskulýðsmála. Stjórnendur þessara verkefna og starfsfólk Landskrifstofu áttu góðan upphafsfund á Reykjavík Natura þann 25. september, fögnuðu góðum árangri og fóru yfir helstu atriði varðandi framkvæmd verkefna og þátttöku í Erasmus+.
Lesa meiraAuglýst er eftir umsóknum um styrki vegna vinnustaðanáms nema á tímabilinu 1. nóvember 2024 til 31. október 2025. Umsóknarfrestur til 17. nóvember kl. 15:00.
Lesa meiraRáðgjafar Rannís í samstarfi við Drift EA standa fyrir námskeiði og fyrirtækja- og einstaklingsráðgjöf 22.-23. október næstkomandi.
Lesa meiraOpið er fyrir umsóknir um ferðastyrki fyrir listamenn og starfsfólk í menningargeira. Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl 2026.
Lesa meiraMálþing, 14. október kl. 13.00 í Norræna húsinu, um ávinning og áskoranir háskólanetanna fyrir nemendur, starfsfólk, stöðu háskólanna og samfélagið.
Lesa meiraRannís, Hugverkastofan, Íslandsstofa og Nýsköpunarsjóðurinn Kría bjóða til Nýsköpunarþings 2025 í Grósku 30. október kl. 14:00-15:30. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025 verða veitt á þinginu.
Lesa meiraTilkynnt hefur verið um að flugfélagið Play leggi niður starfsemi sína. Vafalaust hefur sú þróun áhrif á áform einhverra af þeim fjölmörgu þátttakendum í Erasmus+ sem eru á leið í ferðalag eða eru stödd erlendis. Landskrifstofa hefur tekið saman upplýsingar sem vonandi koma styrkþegum að notum í þessari stöðu.
Lesa meiraViðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun var afhent við opnun Vísindavöku þann 27. september og tóku þær Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor Háskólans á Akureyri, og Dana Rán Jónsdóttir, verkefnastjóri Vísindaskóla unga fólksins, við viðurkenningunni.
Lesa meiraÁ Vísindavöku fögnum við vísindum og þökkum vísindafólki fyrir ómetanlegt starf. Áhugi og þátttaka almennings gera daginn einstakan og minna á mikilvægi vísinda fyrir samfélagið allt.
Lesa meiraRáðstefnan verður haldin í Tromsö, 1. - 2. febrúar 2026, en Arctic Frontiers ráðstefnan hefst í beinu framhaldi og stendur 2.-5. febrúar í Tromsö.
Lesa meiraPáll Þór Ingvarsson, dósent við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, fræðir gesti um líftæknilyf sem hafa komið sem stormsveipur inn í heilbrigðiskerfið síðustu ár.
Lesa meiraBenjamin David Hennig, prófessor í landfræði við háskóla Íslands, fræðir gesti um brenglaða vörpun korta (e. cartogram) sem endurmótar hið kunnuglega heimskort í óvænt ný form sem afhjúpa faldar víddir hinnar síbreytilegu jarðar.
Lesa meiraViðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, fræðir gesti um hvernig félagsheimar fólks hafa áhrif á afdrif þess og velsæld.
Lesa meira