Málþing: EES í 30 ár - ávinningur, tækifæri, áskoranir
Í tilefni af 30 ára afmæli EES-samningsins standa Rannís, utanríkisráðuneytið, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi fyrir málþingi miðvikudaginn 8. maí kl. 10:00 á Grand Hótel.
Málþingið ber yfirskriftina: EES í 30 ár – ávinningur, tækifæri, áskoranir.
Á málþinginu verður
sjónum beint að þátttöku Íslands í innri markaði Evrópu og evrópskum
samstarfsáætlunum,
og rætt hvaða áskoranir og tækifæri framtíðin ber í skauti sér. Málþingið fer
fram á ensku.
Málþingið fer fram miðvikudaginn 8. maí á Grand Hótel og stendur frá klukkan 10:00 til 12:00.
Vakin er sérstök athygli á að málþingið verður í beinu streymi.
Nánari dagskrá er að finna á heimasíðu Sendinefndar ESB á Íslandi