Herdís Þorgrímsdóttir
Herdís er sviðsstjóri rekstrarsviðs og heyrir undir forstöðumann stofnunarinnar. Hún ber ábyrgð á fjármálum, áætlanagerð og uppgjörum Rannís, gagna- og gæðamálum, tölvumálum og almennu skrifstofuhaldi, rekstri húsnæðis og mötuneytis ásamt stjórnun sviðsins.
Helstu verkefni:
- Sviðsstjóri er hluti af stjórnendateymi Rannís
- Fjármál Rannís, uppgjör og gerð rekstraráætlana
- Stjórnun og skipulag mannauðs
- Gagna- og gæðastjórnun og innra skipulag
- Skrifstofuhald ásamt tengdum tækja- og tölvubúnaði
- Rekstur mötuneytis og húsnæðis
- Stefnumótun og gerð starfsáætlana fyrir verkefni tengd sviðinu