Böðvar Nielsen

Böðvar er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af Erasmus+ og European Solidarity Corps teymi sviðsins. 

Hann hefur umsjón með European Solidarity Corps sem býður upp á sjálfboðaliða- og samfélagsverkefni fyrir ungt fólk. Hann er einnig verkefnisstjóri náms- og þjálfunarverkefna í íþróttahluta og æskulýðshluta Erasmus+ auk þess að taka þátt í kynningarmálum. Hann svarar fyrirspurnum um verkefni tengd æskulýðsstarfi í Erasmus+ og í European Solidarity Corps.

Böðvar hefur einnig umsjón með DiscoverEU ferðapassa fyrir ungt fólk.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica