Friðmey Jónsdóttir
Friðmey er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af Erasmus+ og European Solidarity Corps teymi sviðsins.
Hún hefur umsjón með European Solidarity Corps sem býður upp á sjálfboðaliða- og samfélagsverkefni fyrir ungt fólk. Hún tekur þátt í kynningarmálum og svarar fyrirspurnum um verkefni tengd æskulýðsstarfi í Erasmus+ og í European Solidarity Corps.
Friðmey hefur umsjón með Youth Wiki samstarfsneti ESB um stefnumótun í æskulýðsmálum.