Ragnhildur Zoëga
Ragnhildur er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af teymi innlendra mennta- og menningarsjóða, auk þess sem hún leiðir menningarteymi sviðsins.
Hún hefur umsjón með tveimur af þeim innlendu menningarsjóðum sem Rannís þjónustar, sem eru Barnamenningarsjóður og Bókasafnasjóður, auk þess sem hún styður við umsýslu Listamannalauna og Sviðslistasjóðs.
Ragnhildur er jafnframt verkefnisstjóri menningarhluta Creative Europe áætlunarinnar og tengiliður menningarhluta Uppbyggingarsjóðs EES.