Margrét K. Sverrisdóttir
Margrét sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af Erasmus+ teymi sviðsins.
Margrét er verkefnisstjóri EPALE (Electornic Platform for Adult Learning in Europe) sem er vefgátt fullorðinsfræðslu í Evrópu. Hún hefur einnig umsjón með CEDEFOP ReferNet fyrir hönd Íslands, sem er upplýsinganet um starfsmenntun í Evrópu.