Margrét Jóhannsdóttir
Margrét er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af Erasmus+ teymi sviðsins, auk þess sem hún hefur umsjón með fullorðinsfræðsluhluta Nordplus.
Margrét svarar fyrirspurnum um samstarfsverkefni innan starfsmenntunar í Erasmus+. Hún tekur þátt í VET Teams verkefninu innan Erasmus+ auk þess sem hún ber ábyrgð á ytra eftirliti með styrktum verkefnum.