Loftslags- og umhverfisstefna Rannís

Rannís stefnir að því að vera til fyrirmyndar í loftslagsmálum með því að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda frá starfseminni og kolefnisjafna þá losun sem ekki verður komist hjá.

Stefnt er að því að Rannís verði kolefnishlutlaust í árslok 2024. Stefnan nær til allrar starfsemi Rannís. 

Markmið Rannís er að draga úr losun sinni á CO2 miðað við 2019 um 50% til ársins 2030. Til þess að því markmiðið verði náð fylgir aðgerðaáætlun brotin niður á einstaka þætti í starfseminni.

 Loftslagsstefna þessi gildir til ársins 2030 en hún verður endurskoðuð 2024 og 2027.

Aðgerðaáætlun Rannís í loftslags- og umhverfismálum








Þetta vefsvæði byggir á Eplica