Fyrirtækjastyrkur Fræ/Þróunarfræ
Fyrir hverja?
Fyrirtæki yngri en 5 ára og einstaklinga.
Til hvers?
Fræ er undirbúningsstyrkur til ungra frumkvöðlafyrirtækja eða einstaklinga og er sniðinn að verkefnum á hugmyndastigi eða á frumstigi í þróun afurðar. Umsækjendur eru hvattir til að huga sérstaklega að eftirfarandi: 1) Hverjir eru möguleikar á stækkun verkefnisins og 2) hverjir eru möguleikar á verðmætasköpun/markaðsmöguleikum?
Þróunarfræ er forkönnunarstyrkur til ungra frumkvöðlafyrirtækja og einstaklinga til að ráðast í þróunarsamvinnuverkefni.
Umsóknarfrestur
Alltaf er opið fyrir umsóknir.
Allar umsóknir sem berast eru teknar fyrir og úthlutun tilkynnt að lágmarki tvisvar á ári.
- Opið fyrir umsóknir:
- Innskráning
- Leiðbeiningar
Umsækjendur senda inn umsókn í umsóknargátt Rannís hér að ofan.
Mikilvægt er að umsækjendur hugi vel að þeim gögnum sem þarf að skila með umsókn.
Hámarksstyrkur
Mótframlag
Hámarkslengd verkefnis
Skil á umsókn
Matsferli
Skýrsluskil
Minniháttar aðstoð (De minimis)
Nánari upplýsingar
- - Sendið fyrirspurnir til Tækniþróunarsjóðs á netfangið: taeknithrounarsjodur@rannis.is
- - Símatímar starfsfólks eru mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10-12 í síma 515 5800