Fyrir hverja: Rannsakendur sem hafa áhuga á samstarfi, eða eru í samstarfi við aðila í Bretlandi.
Til hvers? Tækifæri fyrir vísindamenn með aðsetur í Bretlandi og á Íslandi til að leggja fram sameiginlegar umsóknir um styrki til að styðja virka þátttöku í nýju samstarfi á tímabilinu 2024-25.
Umsóknarfrestur: Næsti umsóknarfrestur er 19. janúar 2024.
Rannís tekur ekki við umsóknum um styrki í þessu verkefni. Frekari upplýsingar um þetta kall og hvernig sótt er um styrk er að finna á á vef Norðurslóðaskrifstofu umhverfisrannsóknaráðs Bretlands.
UK Environmental Research Council's Arctic Office website
Okkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka