Fyrri úthlutanir

Rannís heldur utan um öflugan gagnagrunn um fyrri úthlutanir.

Úthlutun 2021

TitillNafnVeitt 2021
Þáttur í íslenskri bókfræði á erlendri grundu: Bréfasafn Sveinbjarnar Egilssonar (1791-1852)Clarence Edvin Glad700.000 kr.
Kortlagning örnefna og menningar í Surtsey: undirbúningur útgáfuBirna Lárusdóttir700.000 kr.
Landfræðileg afmörkun sáttaumdæma á Íslandi 1798-1936: Tilurð og þróunVilhelm Vilhelmsson700.000 kr.

Samtals:2.100.000 kr.

*Listinn er birtur með fyrirvara um villur.

Úthlutun 2019

TitillNafnVeitt 2019 þús. kr.
Er Íslandskort Jóns lærða fundið?Viðar Hreinsson800
Saga bókbands á ÍslandiSigurþór Sigurðsson550
Stærsta framkvæmd Íslandssögunnar - áveitukort FlóaáveitunnarRagnheiður Gló Gylfadóttir380
Eign íslenskra bóka prentaðra á Íslandi fyrir 1800 í 5 stiftsbókasöfnum í SvíþjóðSteingrímur Jónsson250
Samtals:1.980

*Listinn er birtur með fyrirvara um villur.

Úthlutun 2017

Titill Nafn Stofnun Veitt 2017 þús. kr.
Upphaf kortagerðar og saga íslenskrar landfræði Astrid Elisabeth Jane White Ogilvie Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 800
Jarðreisa Sæmundar Magnússonar Hólm Ásgeir Gunnar Ásgeirsson
1000
Íslensk túnakort frá upphafi 20. aldar Elín Ósk Hreiðarsdóttir Fornleifastofnun Íslands ses 220
Hvað er í öskjunum? Fornbréf úr safni Árna Magnússonar Þórunn Sigurðardóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 500
Edduútgáfur og þjóðernisorðræða 1665-1830 Gylfi Gunnlaugsson ReykjavíkurAkademían 500
Texti Gandreiðar sem sýnishorn af heimsmynd Íslendinga á 17. öld Sigurlín Bjarney Gísladóttir Háskóli Íslands, Gimli 500
Íslenskar bækur Uno von Troil - útgáfustyrkur Steingrímur Jónsson Samfundet Linköpings Stiftsbiblioteks vänner 250


Samtals: 3770

Úthlutun 2015

Titill ísl Nafn Stofnun Veitt 2015 þús. kr.
Landnámabók og kortasaga Íslands Emily Diana Lethbridge Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 730
Bæjarskipulag og mótun umhverfis á Íslandi á 20. öldinni Haraldur Sigurðsson - 500
Myndefni um Ísland í erlendum ritum. Skráning og rannsókn. Sumarliði R. Ísleifsson/Penna sf Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 800
Íslensk bóksaga. Fyrirlestrarröð í Þjóðarbókhlöðu Bragi Þorgrímur Ólafsson Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 200
Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík Þórunn Sigurðardóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 330
Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík Guðrún Ingólfsdóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 330
Íslensk kortagerð til sérstakra eða persónulegra nota – verk nokkurra  horfinna 20.aldar kortagerðarmanna. 2.áfangi. Elín Erlingsdóttir Landnot ehf. 600


Samtals:
3490

Úthlutun 2014

Titill ísl Nafn Stofnun Veitt 2014 þús.kr.
Seðlasafn Danska herforingjaráðsins Hallgrímur J Ámundason Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 1000
Skrá yfir þýðingar íslenskra miðaldabókmennta Áslaug Agnarsdóttir Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 500
Íslensk kortagerð til sérstakra eða persónulegra nota – verk tveggja horfinna kortagerðarmanna.  1.áfangi. Elín Erlingsdóttir Landnot ehf 600
Bókaeign á Íslandi á 19. öld kortlögð Örn Hrafnkelsson Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 750
Söguleg jarðfræðikort af Austurlandi fá nýtt útlit Birgir Vilhelm Óskarsson       Háskóli Íslands 400
Íslensk bóksaga. Fyrirlestrarröð í Þjóðarbókhlöðu Bragi Þorgrímur Ólafsson Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 150


Samtals:
3400

Úthlutanir 2009 - 2013


Úthlutanir úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar frá 2009 - 2013








Þetta vefsvæði byggir á Eplica