Stjórn og fagráð

Stjórn Eyvarar er skipuð sex einstaklingum til tveggja ára í senn. Árið 2025 er stjórnin skipuð eftirtöldum einstaklingum:

  • Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, forseti samfélagssviðs HR.
  • Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu.
  • Jón Vilberg Guðjónsson, skrifstofustjóri framkvæmda og stjórnsýslu háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins.
  • Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, stjórnarmaður Auðnu.
  • Sigurður Magnús Garðarsson, forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ.
  • Sigurður Óli Sigurðsson, sviðsstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs Rannís.

Fagráð samanstendur af sex einstaklingum með sérfræðiþekkingu í netöryggi:

  • Bryndís Bjarnadóttir, netöryggissérfræðingur hjá CERT-IS.
  • Hákon L. Aakerlund, öryggisstjóri Arion banka.
  • Kristinn Guðjónsson, netöryggisverkfræðingur hjá Shopify.
  • Theodór R. Gíslason, tæknistjóri Syndis og formaður fagráðs.
  • Tinna Harðardóttir, öryggisstjóri hjá Innnes.
  • Tinna Þuríður Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá European Centre of Excellence for Countering Hybrid Threats.







Þetta vefsvæði byggir á Eplica