Úthlutunarnefnd

Ráðherra skipar fimm manna ráðgefandi úthlutunarnefnd. Nefndin metur umsóknir og gerir tillögu til ráðherra að úthlutun. Ráðherra skipar einn nefndarmann án tilnefningar sem jafnframt er formaður, einn skal vera tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins, einn af Kennarasambandi Íslands, einn af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og einn af Menntamálastofnun. Nánari upplýsingar um hlutverk úthlutunarnefndar er að finna í úthlutunarreglum og skilmálum sjóðsins .

Úthlutunarnefnd

Sonja Dögg Pálsdóttir, án tilnefningar, formaður.
Anna Ingadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Freyja Birgisdóttir, tilnefnd af Menntamálastofnun.
Guðmundur Heiðar Frímannsson, tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins.
Jónína Hauksdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica