Stjórn
Ráðherra skipar sex manna stjórn til þriggja ára í senn.
Þrír stjórnarmeðlimir eru valdir úr stjórn Rannsóknasjóðs og þrír stjórnarmeðlimir úr stjórn Tækniþróunarsjóðs.
Stjórnin er skipuð eftirtöldum einstaklingum, árið 2024-2027:
Aðalmenn
- Lárus Thorlacius, formaður, Háskóli Íslands.
- Guðrún Inga Ingólfsdóttir, varaformaður, Lífsverk.
- Ármann Gylfason, Háskólinn í Reykjavík.
- Kjartan Hansson, Helix health.
- Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, Avo.
- Þóra Pétursdóttir, Háskólinn í Osló, Noregi.
Varamenn
- Anna Karlsdóttir, Controlant.
- Björn Lárus Örvar, Orf Líftækni.
- Björn Þór Jónsson, Háskólinn í Reykjavík.
- Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix.
- Þórður Óskarsson, Moffitt Cancer Center, Bandaríkjunum.
- Þorgerður Einarsdóttir, Háskóli Íslands.