Kjarnaverkefni máltækniáætlunar

2.1 Talgreining

  • H1 - Gagnaupptökur með eyra
  • H2 - Innslegið sjónvarps- og útvarpsefni
  • H3 - Innslegnar samræður og fyrirspurnir
  • H4 - Innslegnir fyrirlestrar
  • H5 - Samröðun á stórum málheildum
  • H6 - Leyfismál talgreinisgagna
  • H7 - Þróun á almennum talgreini

  • H8 - Vefgáttir fyrir talgreiningu

  • H9 - Talgreining í snjallsímum

  • H10 - Raddstýring, fyrirspurnir, samræður

  • H11 - Sérhæfð talgreining

  • H12 - Greiningarmerkjasetninga og endapunktsskynjun

  • H13 - Mállíkan fyrir orðmyndir og samsett orð

  • H14 - Framburðarmállýskur, hljóðgreining og samræðugreind

  • H15 - Hljóðlíkön fyrir barna- og unglingaraddir

  • H16 - Talgreiningarforskriftir í öðrum kerfum

2.2. Talgervill

  • T1 - Upptaka á einingavalsgögnum
  • T2 - Gögn fyrir raddblöndun
  • T3 - Nýting annarra gagna í gerð talgervla
  • T4 - Vefgáttir fyrir talgervla
  • T5 - Talgervlar sem frálag fyrir snjallsíma
  • T6 - Veflesari
  • T7 - Forskriftir að röddum
  • T8 - Mat á gæðum talgervla
  • T9 - Undirbúningur texta, stöðlun og áherslugreining
  • T10 - Sjálfvirk hljóðritun
  • T11 - Mynstur og setningar
  • T12 - Mynstur og setningar
  • T13 - Stikaðir talgervlar fyrir íslensku

2.3 Vélþýðingar

  • V1- Samhliða málheild með EES-þýðingum 
  • V2 - Samhliða málheild með EES-þýðingum 
  • V3 - Grunnlína í vélþýðingum
  • V4 - Opin íslensk þýðingarvél
  • V5 - Viðmót á þýðingarvél

2.4 Málrýni

  • M1 - Almenn villumálheild
  • M2 - Sérhæfðar villumálheildir
  • M3 - Tölfræðileg úrvinnsla og prófunarmálheildir
  • M4 - Orðalistar og mállíkön
  • M5 - Aðferðir og hugbúnaðarhögun
  • M6 - Málrýnir fyrir stakorðavillur
  • M7 - Kerfisbundin þróun málrýnis
  • M8 - Málrýni í snjalltækjum
  • M9 - Málrýni í ritvinnslukerfum
  • M10 - Aðlögun að máltæknihugbúnaði
  • M11 - Villumódel fyrir ljóslestur
  • M12 - Þáttari og önnur stoðtól fyrir málrýni
  • M13 - Merkingargreining fyrir málrýni
  • M14 - Málrýni með djúpum tauganetum

2.5 Málföng 

  • Textagögn 
    • G1 - Risamálheild 
    • G2 - Málheild fyrir nafnaþekkjara
    • G3 - Sögulegur íslenskur trjábanki
    • G4 - Beygingarlýsing íslensks nútímamáls fyrir máltækni
    • G5 - Orðskiptingar
    • G6 - Framburðarorðabók 
    • G7 - Íslenskt orðanet
    • G8 - Uppfærsla á MerkOr
    • G9 - Ístal

  • Stoðtól
    • I1 - Val og aðlögun á tóli fyrir handvirka mörkun 

    • I2 - Orðtökutól

    • I3 - Textatilreiðari

    • I4 - Málfræðilegur markari

    • I5 - Þáttarar

    • I6 - Lemmald

    • I7 - Nafnaþekkjari

    • I8 - Merkingargreining: Einræðing, orðasambönd, endurvísanir og staðgenglar








Þetta vefsvæði byggir á Eplica