Skýrslur og umsýsla

Lokaskýrsla

Verkefnisstjóri er ábyrgur frá skilum á lokaskýrslu eigi síðar en 1. desember ári eftir að styrkári lýkur. Í lokaskýrslu skal gera grein fyrir framvindu verkefnisins, lokaniðurstöðum og ályktunum auk fréttatilkynningar á íslensku. Gera skal grein fyrir frávikum frá upphaflegri áætlun. Nákvæmt kostnaðaryfirlit og hreyfingalisti skal fylgja lokaskýrslunni.

Sniðmát fyrir lokaskýrslu

Dreifing greiðslna

  • Frysta greiðsla (40%) greiðist við undirritun samnings
  • Önnur greiðsla (40%) greiðist skv. samningi
  • Lokagreiðsla (20%) er greidd þegar lokaskýrsla hefur verið samþykkt







Þetta vefsvæði byggir á Eplica