Stjórn og fagráð

Stjórn

Þann 6. maí 2019 voru samþykkt á Alþingi lög um breytingu á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir, nr. 3/2003, með síðari breytingum (samfjármögnun alþjóðlegra
rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs). Samkvæmt þeim lögum skal skipa sjálfstæða stjórn fyrir Innviðasjóð, í stað sameiginlegrar stjórnar Rannsóknasjóðs og Innviðasjóðs eins og áður var.

Ráðherra skipar fimm manna stjórn Innviðasjóðs til þriggja ára í senn. Formaður er skipaður án tilnefningar. Aðrir stjórnarmenn sitja samkvæmt tillögu vísinda- og tækninefndar Vísinda- og tækniráðs; varaformaður er valinn úr þeirra hópi. 

Stjórn Innviðasjóðs 2022 - 2025:

  • Sigríður Ólafsdóttir - formaður, Alvotech.
  • Freygarður Þorsteinsson - varaformaður, Össur.
  •        Varamaður: Edda Sif Aradóttir Pind, Carbfix.
  • Ólafur Þór Magnússon, Íslensk erfðagreining.

  • Guðmundur Hálfdánarson, Háskóli Íslands.
  •       Varamaður: Arndís Vilhjálmsdóttir, Háskóli Íslands.
  • Katrín Ólafsdóttir, Háskólinn í Reykjavík.
  •       Varamaður: Axel Hall, Háskólinn í Reykjavík.

Fagráð

Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs skipar fagráð Innviðasjóðs. Fagráðið er skipað allt að níu einstaklingum með víðtæka reynslu af rannsóknum.

Fagráð Innviðasjóðs 2024

  • Magnús Oddson, Össur.
  • Jón Otti Sigurðsson, ORF.
  • Kolbeinn Hólmar Stefánsson, Háskóli Íslands.
  • Rósa Signý Gísladóttir, Háskóli Íslands.
  • Rannveig Anna Guicharnaud, International Carbon Registry.
  • Steinunn Jakobsdóttir, Sjálfstætt starfandi
  • Yngvi Eiríksson, Controlant.

Leiðbeiningar fyrir fagráðsmenn








Þetta vefsvæði byggir á Eplica