Háskólar, stofnanir, fyrirtæki og aðrir lögaðilar en með sérstakri áherslu á "Widening countries".
Widening Countries eru Búlgaría, Eistland, Grikkland,
Króatía, Kýpur, Lettland, Litháen, Malta, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía,
Slóvenía, Tékkland, Ungverjaland og öll samstarfslönd (Associated Countries)
Horizon Europe sem eru á sambærilega stað og fyrrgreind ríki þegar kemur að
árangri í rannsóknum og þróun, auk ystu svæða (Outermost Regions) samkvæmt
skilgreiningu Evrópusambandsins í Art. 349 TFEU.
Til hvers?
Markmiðið er að styrkja þátttöku svokallaðra “Widening Countries” sem eru að jafnaði með lægra árangurshlutfall í rannsóknaáætluninni. Jafnframt er markmiðið að stuðla að umbótum á evrópska rannsókna- og nýsköpunarkerfinu.
Vinnuáætlun má sjá undir sviðum.
Áætlað umfang: 2,1 milljarður evra.
Okkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka