Tölulegar upplýsingar
Á þessari síðu eru tölulegar upplýsingar um þær evrópsku rammaáætlanir sem hýstar eru hjá Rannís; Horizon Europe, Digital Europe, LIFE og EEN.
Ísland hefur verið virkur þátttakandi í Evrópuáætlunum frá árinu1993 og eru þessar upplýsingar teknar saman í ágúst 2024 í tilefni málþings 26. september 2024 um ávinning íslenskra þátttakenda í áætlunum.
Allar upphæðir eru í evrum.
Til að skoða eldri tölfræði bendum við á skýrsluna Þátttaka Íslands í áætlunum ESB 2014-2020
Horizon Europe
Árangur Íslands í Horizon Europe hefur verið til þessa nokkuð góður. Árangurshlutfallið er um 25% og nú þegar eru íslenskir aðilar þátttakendur í 120 verkefnum sem styrkt eru af áætluninni og þar af stýra íslenskir aðilar 21 verkefni.
Árangur Íslands í Horizon Europe | |
Fjöldi styrktra verkefna með íslenskri þátttöku | 120 |
Fjöldi þátttökutilvika í styrktum verkefnum | 153 |
Fjöldi þátttökutilvika í umsóknum | 486 |
Fjöldi íslenskra aðila sem leiða verkefni | 21 |
Fjöldi íslenskra aðila sem leiða umsókn | 208 |
Heildar árangurshlutfall | 25% |
Heildarstuðningur til íslenskra aðila | 66.590.125 |
Fjárfestingarloforð EIC til 3 verkefna | 19.500.000 |
Flestir sækja í Klasa 6 sem snýst um fæðuöryggi, lífhagkerfið, náttúruauðlindir, landbúnað og umhverfismál og þar á eftir kemur Klasi 5 sem snýst um loftlagsmál, orku og samgöngur. Árangurshlutfallið í þessum klösum er jafnframt mjög gott. Fjöldi umsókna er einnig nokkuð mikill í MSCA prógrammið, heilbrigðisáætlunina og EIC sem er fyrirtækjahluti Horizon Europe.
Hér fyrir neðan má sjá heildaryfirlit yfir umsóknir og árangurshlutfall íslenskra aðila í Horizon Europe til þessa. Jafnframt má sjá hvernig að styrkveitingar skiptast niður á undiráætlanir.
Undiráætlanir Horizon Europe | Fjöldi umsókna með íslenskri þátttöku | Fjöldi verkefna með íslenskri þátttöku | Árangurs- hlutfall | Styrk- upphæð | Hlutfall af heildarstyrk- veitingu til Íslands |
---|---|---|---|---|---|
Klasi 2 | 29 | 5 | 17,24% | 1.931.001 | 2,90% |
Klasi 3 | 15 | 4 | 26,67% | 1.317.986 | 1,98% |
Klasi 4 | 41 | 8 | 19,51% | 2.731.785 | 4,10% |
Klasi 5 | 60 | 21 | 35,00% | 14.986.522 | 22,51% |
Klasi 6 | 93 | 23 | 24,73% | 9.022.357 | 13,55% |
EIC | 49 | 5 | 10,20% | 7.839.600 | 11,77% |
EIE | 7 | 3 | 42.86% | 2.337.413 | 3,51% |
EIT | 2 | 2 | 100,00% | 1.428.842 | 2,51% |
ERC | 21 | 7 | 33,33% | 10.327.937 | 15,51% |
EURATOM | 1 | 1 | 100,00% | 309.156 | 0,46% |
EUROHPC | 3 | 1 | 33,33% | 184.739 | 0,28% |
HEALTH | 40 | 8 | 20,0% | 3.756.917 | 5,64% |
INFRASTR. | 15 | 8 | 53,33% | 1.998.734 | 3,00% |
JTI | 2 | 0 | 0,00% | 0 | 0,00% |
JU | 7 | 0 | 0,00% | 0 | 0,00% |
MISSIONS | 19 | 7 | 36,84% | 4.477.878 | 6,72% |
MSCA | 64 | 10 | 15,63% | 2.383.327 | 3,58% |
SESAR | 6 | 3 | 50,00% | 1.231.161 | 1,85% |
WIDERA | 12 | 4 | 33,33% | 324.770 | 0,49% |
SAMTALS | 486 | 120 | 24,69% | 66.590.125 | 100,00% |
Undiráætlanir Horizon Europe | Fjöldi umsókna með íslenskri þátttöku | Fjöldi verkefna með íslenskri þátttöku | Árangurs- hlutfall | Styrk- upphæð | Hlutfall af heildarstyrk- veitingu til Íslands |
---|---|---|---|---|---|
Stoð 1 | 100 | 25 | 25,00% | 14.709.998 | 22,09% |
Stoð 2 | 278 | 69 | 24,82% | 33.746.568 | 50,68% |
Stoð 3 | 56 | 8 | 14,29% | 10.177.013 | 15,28% |
Þverstoð | 12 | 4 | 33,33% | 324.770 | 0,49% |
Annað | 40 | 14 | 35,00% | 7.631.776 | 11,46% |
SAMTALS | 486 | 120 | 24,69% | 66.590.125 | 100,00% |
Þegar staðsetning umsækjenda er skoðuð þá má sjá að flestir umsækjendur koma af höfðuborgarsvæðinu en aðilar á landsbyggðinni eru nokkuð virkir og eru um 17% umsækjenda og 14% aðila í styrktum verkefnum.

Ef skoðuð er samsetning umsækjenda eftir tegund þá má sjá að háskólar eru um 32% umsækjenda, lítil og meðalstór fyrirtæki eru um 20% og stærri fyrirtæki um 17%.
Tegund þátttöku | Þátttakendur í umsóknum eftir tegund | Umsóknir hlutfall af heild | Þátttakendur í verkefnum eftir tegund | Verkefni hlutfall af heild |
---|---|---|---|---|
Stærri fyrirtæki | 116 | 17,00% | 23 | 14,00% |
Lítil og meðalstór fyrirtæki | 136 | 20,00% | 24 | 15,00% |
Rannsóknastofnanir | 134 | 19,00% | 36 | 23,00% |
Háskólar | 223 | 32,00% | 33 | 21,00% |
Opinberar stofanir | 64 | 9,00% | 30 | 19,00% |
SAMTALS | 692 | 100,00% | 153 | 96,00% |
Hér fyrir neðan má sjá heildaryfirlit yfir umsóknir og árangurshlutfall íslenskra aðila í Horizon Europe til þessa. Jafnframt má sjá hvernig að styrkveitingar skiptast niður á undiráætlanir.
Undiráætlanir Horizon Europe | Fjöldi umsókna með íslenskri þátttöku | Árangurs- hlutfall | Styrk- upphæð | Hlutfall af heildarstyrk- veitingu til Íslands |
---|---|---|---|---|
Klasi 2 | 29 | 17,24% | 1.931.001 | 2,90% |
Klasi 3 | 15 | 26,67% | 1.317.986 | 1,98% |
Klasi 4 | 41 | 19,51% | 2.731.785 | 4,10% |
Klasi 5 | 60 | 35,00% | 14.986.522 | 22,51% |
Klasi 6 | 93 | 24,73% | 9.022.357 | 13,55% |
EIC | 49 | 10,20% | 7.839.600 | 11,77% |
EIE | 7 | 42.86% | 2.337.413 | 3,51% |
EIT | 2 | 100,00% | 1.428.842 | 2,51% |
ERC | 21 | 33,33% | 10.327.937 | 15,51% |
EURATOM | 1 | 100,00% | 309.156 | 0,46% |
EUROHPC | 3 | 33,33% | 184.739 | 0,28% |
HEALTH | 40 | 20,0% | 3.756.917 | 5,64% |
INFRASTR. | 15 | 53,33% | 1.998.734 | 3,00% |
JTI | 2 | 0,00% | 0 | 0,00% |
JU | 7 | 0,00% | 0 | 0,00% |
MISSIONS | 19 | 36,84% | 4.477.878 | 6,72% |
MSCA | 64 | 15,63% | 2.383.327 | 3,58% |
SESAR | 6 | 50,00% | 1.231.161 | 1,85% |
WIDERA | 12 | 33,33% | 324.770 | 0,49% |
SAMTALS | 486 | 24,69% | 66.590.125 | 100,00% |
Árangur Íslands í Digital Europe (DEP)
Árangur Íslands í Digital Europe:
Heildarfjármagn EU til Íslands | 9.236.705 |
---|---|
Heildarframlag til verkefna á Íslandi | 17.073.843 |
Fjöldi verkefna (Signed grants) | 7 |
Fjöldi þátttakanda sem fá fjármagn | 14 |
Fjöldi þátttakanda í verkefnum | 13 |
Árangurshlutfall Íslands | 50% |
Heildarárangurshlutfall í DEP | 47,3% |
Fjöldi verkefna á landsbyggð | 0 |
Styrkþegar, heildarupphæð í evrum og fjöldi verkefna sem styrkþegi tekur þátt í:
Stofnun | Upphæð í evrum | Fjöldi verkefna |
---|---|---|
Háskóli Íslands | 2.228.370 | 5 |
Defend Iceland | 2.099.3501 | 1 |
HVIN | 1.017.454 | 2 |
Háskólinn í Reykjavík | 800.576 | 2 |
Auðna tæknitorg | 657.299 | 3 |
Auðkenni | 614.217 | 1 |
Greiðsluveitan | 400.779 | 1 |
Rannís | 325.976 | 2 |
Fjármálaráðuneytið | 281.019 | 1 |
Origo | 243.175 | 1 |
Syndís | 220.98 | 2 |
Vitvélastofnun Íslands | 141.191 | 1 |
Fjarskiptastofa | 122.622 | 2 |
Veðurstofa Íslands | 83.693 | 1 |
Hagar | 0 | 1 |
Landsbankinn | 0 | 1 |
Reiknistofa bankanna | 0 | 1 |
Life
Árangur Íslands í LIFE* | |
---|---|
Heildarfjármagn til íslenskra þátttakenda | 7.232.781 |
Fjöldi verkefna (undirritaðir) samningar | 6 |
Fjöldi styrkþega | 17 |
Fjöldi þátttakenda í verkefnum | 18 |
Fjöldi verkefna á landsbyggð | 2 |
*Ekki hefur verið lokið við undirritun styrksamninga vegna umsóknarársins 2023 og eru þau verkefni þar sem samningum er ekki lokið undanskilin úr tölfræðinni
Þátttakandi | Heildarupphæð | Fjöldi verkefna |
---|---|---|
First Water | 4.786.510 | 1 |
Bændasamtök Íslands | 613.110 | 2 |
Orkidea | 468.972 | 1 |
Eimur | 299.867 | 1 |
Íslensk nýorka | 226.679 | 1 |
Hafrannsóknastofnun | 220.082 | 2 |
Vestfjarðastofa | 167.722 | 1 |
Ölfus Cluster | 146.074 | 1 |
Rannsóknamiðstöð Íslands | 109.485 | 3 |
Samtök sveitafélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi Eystra (SSNE) | 67.089 | 1 |
Veðurstofa Íslands | 52.996 | 2 |
Umhverfisstofnun | 49.851 | 1 |
Umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytið | 12.646 | 1 |
Samband íslenskra sveitafélaga | 4.189 | 1 |
Náttúruminjasafn Íslands | 2.503 | 1 |
Orkustofnun | 2.503 | 1 |
Orkuveita Reykjavíkur | 2.503 | 1 |
Samtök iðnaðarins | 0 | 1 |
EEN
Enterprise Europe Network er evrópskt netverk staðsett í yfir 40 löndum. Skrifstofa Enterprise Europe Network á Íslandi er hjá Rannís. Netverkið aðstoðar lítil og meðalstór fyrirtæki í nýsköpun og alþjóðlegum vexti. Á alþjóðavísu hefur Enterprise Europe Network verið í tengslum við þúsundir fyrirtækja með góðum árangri.
- 850 lítil og meðalstór fyrirtæki fá almenna aðstoð netverksins á dag
- Meira en 500 fyrirtæki fá sérsniðna og viðameiri þjónustu á dag
- 5 fyrirtæki loka sín á milli samstarfssamningum í gegnum samstarfsleit Enterprise Europe Network á dag
Samkvæmt mælingum er 92% ánægja er með þjónustu Enterprise Europe Network
Tölur fyrir Ísland: Frá janúar 2022 til september 2024 hafa 300 sótt upplýsinga viðburði á vegum EEN. Á sama tímabili hafa 30 fyrirtæki fengið sérsniðna aðstoð EEN á Íslandi.