Ísland hefur verið virkur þátttakandi í rannsóknaáætlun Evrópusambandsins frá 1993. Gengi íslenskra umsækjenda hefur verið gott á þessum tæpu 30 árum.
Hér má nálgast upplýsingar um árangur Íslands ásamt öðrum gagnlegum upplýsingum:
Skoða upplýsingar um árangur ÍslandsEvrópusambandið heldur úti gagnvirkum upplýsingavef um úthlutanir úr rannsóknaáætlun ESB, þar má finna upplýsingar um árangur einstakra landa, gera samanburð o.s.frv.:
Opna upplýsingavef ESBOkkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka