Vefnámskeið um hvernig forðast megi villur í launauppgjöri í Horizon 2020 verkefnum

11.11.2021

Námskeiðið verður haldið 2. desember nk. frá kl. 09:00-11:00 á Youtube. 

  • Pexels-judit-peter-1766604

Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir reglur um launauppgjöf, helstu villur við uppgjör launa og hvernig á að koma í veg fyrir þær. 

Námskeiðið er öllum opið og ekki er nauðsynlegt að skrá sig.Nánari upplýsingar, dagskrá, glærur og hlekkur á streymi








Þetta vefsvæði byggir á Eplica