Tengslamót (brokerage event) fyrir heilbrigðisvísindi og félags- og hugvísindi (SSH) í Horizon Europe
Tengslamótið verður haldið í París mánudaginn 5. júní 2023 frá kl. 09:00-17:00 að staðartíma.
Á tengslamótinu verður áhersla á köll innan Horizon Europe heilbrigsðisvísinda fyrir árið 2024 þar sem aðkoma samstarfsaðila með sérfræðiþekkingu á félags- og hugvísindum (social sciences and humanities) skiptir miklu máli.
Á mótinu gefst þessum tveimur hópum einstakt tækifæri til að hittast með það að markmiði að byggja upp rannsóknasamstarf (consortsium) fyrir köll ársins 2024.
Ekkert kostar að taka þátt í tengslamótinu og er hámarksfjöldi þátttakanda 150 alls.
Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning
Rannís minnir á að hægt er að sækja um sóknarstyrk fyrir ferðalögum, en einungis eftir að umsókn í Horizon Europe hefur verið skilað.
Sóknarstyrkir
Köllin eru:
Klasi 1 - heilbrigðisvísindi
- HORIZON-HLTH-2024-STAYHLTH-01-02-two-stage : Towards a holistic support to children and adolescents' health and care provisions in an increasingly digital society
- HORIZON-HLTH-2024-STAYHLTH-01-05-two-stage : Personalised prevention of non-communicable diseases - addressing areas of unmet needs using multiple data sources
- HORIZON-HLTH-2024-ENVHLTH-02-06-two-stage : The role of environmental pollution in non-communicable diseases: air, noise and light and hazardous waste pollution
- HORIZON-HLTH-2024-DISEASE-03-08-two-stage : Comparative effectiveness research for healthcare interventions in areas of high public health need
- HORIZON-HLTH-2024-DISEASE-03-14-two-stage : Tackling high-burden for patients, under-researched medical conditions
- HORIZON-HLTH-2024-CARE-04-04-two-stage : Access to health and care services for people in vulnerable situations
Klasi 2 - félags- og hugvísindi
- HORIZON-CL2-2024-TRANSFORMATIONS-01-09 : The role of social economy in addressing social exclusion, providing quality jobs and greater sustainability