Leiðangrar Horizon Europe - tengslaráðstefna á netinu
Tengslaráðstefnan er haldin 19. maí nk. í beinu framhaldi af upplýsingadögum Horizon Europe 17. og 18. maí nk. Skráning er nauðsynleg. #HorizonEu
Markmiðið með tengslaráðstefnunni er að gefa þeim sem hug hafa á að sækja um í Horizon Europe - Leiðangra 2022 færi á að hittast, ræða og deila hugmyndum fyrir framtíðarsamstarf innan ramma rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB, Horizon Europe.
Gert er ráð fyrir að 2022 köllin verði opnuð 12. maí 2022, með skilafresti frá og með september 2022. Fjárhagsáætlunin hljóðar upp á um 630 milljónir evra fyrir 34 viðfangsefni á 7 áherslusviðum:
- Call - Research and Innovation actions in support of the implementation of the Adaptation to Climate Change Mission (6 topics)
- Call - Research and Innovation actions supporting the implementation of the Mission on Cancer (5 topic)
- Call - Actions for the implementation of the Mission Restore our ocean and waters by 2030 (10 topic)
- Call - Research and Innovation actions for support the implementation of the Climate-neutral and Smart Cities Mission (1 topic)
- Call - Research and Innovation actions to support the implementation of the Soil health and Food Mission (10 topic)
- Joint action between Mission Ocean, Seas and Waters and Mission Adaptation to Climate Change (1 topic)
- Call - A European Social Innovation Catalyst Fund to Advance EU Mission Objectives by Replicating and Scaling-up Existing, Demonstrably Successful Social Innovations (1 topic)
Skráning er opin til 17. maí: