Stjórn
Ráðherra skipar níu aðalmenn og níu til vara í stjórn
Vinnustaðanámssjóðs til fjögurra ára í senn. Alþýðusamband Íslands, Samtök
atvinnulífsins, Samband íslenskra sveitarfélaga, Bandalag starfsmanna
ríkis og bæja, Félag íslenskra framhaldsskóla, Samband
íslenskra framhaldsskólanema, Kennarasamband Íslands og fjármálaráðuneyti
tilnefna einn aðalmann og einn varamann í stjórn sjóðsins. Formaður og
varamaður hans eru skipaðir án tilnefningar. Ekki er heimilt að skipa sama
mann aðalmann í stjórn Vinnustaðanámssjóðs lengur en tvö samfelld tímabil.
Stjórn Vinnustaðanámssjóðs 2021-2025 er svo skipuð:
- Gylfi Arnbjörnsson, formaður, án tilnefningar
- Marta Birna Baldursdóttir, tilnefnd af fjármála- og
efnahagsráðherra
- Dagný Björk Erlingsdóttir, tilnefnd af Bandalagi
starfsmanna ríkis og bæja
- Hildur Ingvarsdóttir, tilnefnd af Skólameistarafélagi
Íslands
- Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir, tilnefnd af Samtökum
atvinnulífsins
- Hilmar Harðarson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
- Þórdís Gylfadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra
framhaldsskólanema
- Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir, tilnefnd af
Kennarasambandi Íslands
- Margrét Sigurðardóttir, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga