Stjórn og fagráð

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna til þriggja ára í senn samkvæmt tilnefningum frá Hagþenki, félagi höfunda fræðirita og kennslugagna, og Reykjavíkur Akademíunni. Formaður stjórnarinnar er skipaður án tilnefningar. Varamenn eru skipaðir með sama hætti. Þóknun fyrir stjórnarsetu og umsýslukostnaður greiðist af framlagi til sjóðsins.

Fjögurra manna fagráð metur gæði umsókna.

Í stjórn sjóðsins 2022 til 2025:

Aðalmenn

  • Ágústa Guðmundsdóttir, formaður, án tilnefningar
  • Þórunn Sigurðardóttir, tilnefnd af Reykjavíkur Akademíunni
  • Jón Yngvi Jóhannsson, tilnefndur af Hagþenki

Varamenn

  • Víðir Smári Petersen, án tilnefningar
  • Davíð Ólafsson, tilnefndur af Reykjavíkur Akademíunni
  • Eyja Margrét Brynjarsdóttir, tilnefnd af Hagþenki

Fagráð

  • Hjalti Hugason, formaður
  • Hólmfríður Garðarsdóttir
  • Kristín Loftsdóttir
  • Sumarliði R. Íslefsson







Þetta vefsvæði byggir á Eplica