Lokaskýrslu skal ávalt skila við lok verkefnis.
Áfangaskýrslu þarf að skila ef verkefni er ólokið þegar ný umsókn er send til sjóðsins.
Áfanga og/eða lokaskýrslum er skilað í gegnum „mínar síður“ Rannís. Sá notandi (einstaklingur eða skóli/sveitarfélag) sem sendi umsókn getur nálgast skýrsluform verkefnis á „sínum síðum“ Rannís. Ef með þarf er hægt að flytja lokaskýrslu á annan notanda. Beiðni um það er send á netfang sjóðsins sprotasjodur(hjá)rannis.is.
Okkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka